Morgunblaðið - 22.04.2007, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 79
Magnaður spennutryllir
með súperstjörnunum
Halle Berry og Bruce Willis
ásamt Giovanni Ribisi
* Gildir á allar sýningar
í Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
LA SCIENCE DES REVES
Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára
Vinkona hennar er myrt og ekki er allt sem sýnist
Hve langt
myndir þú
ganga?
Of góður?
Of heiðarlegur?
Of mikill nörd?
ÍSLEN
SKT
TAL
ÍSLEN
SKT
TAL
-bara lúxus
Sími 553 2075
M A R K W A H L B E R G
Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN
Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ
MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY"
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30-POWERSÝNING B.i. 16 ára
Sýnd kl. 2, 4 og 6 Með ísl. tali
kl. 2 og 4 B.i. 7
10:30
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR HEILA...
...Á STÆRÐ VIÐ HNETU!
eeee
„Kvikmyndamiðillinn leikur í
höndum Gondrys!“
- H.J., Mbl
eee
- Ólafur H.Torfason
eee
- L.I.B.,Topp5.is
eeee
„Sjónrænt listaverk
með frábærum
leikurum“
- K.H.H., Fbl
The Hills Have Eyes 2 kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 18 ára
Perfect Stranger kl. 5:30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3 og 6
TMNT kl. 3 og 6 B.i. 7 ára
Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára
Science of Sleep kl. 3, 8 og 10 B.i. 7 ára
Sýnd kl. 2, 4 og 6
...Á STÆRÐ VIÐ HNETU!
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR HEILA...
G.B.G. Kvikmyndir.com
„FYNDNASTA
SPENNUMYND
ÁRSINS“ - GQ
eee
H.J. MBL
eee
B.S. FBL
Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára
eeee
LIB Topp5.is
V.I.J. Blaðið
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐUSími - 551 9000
Sangaré og víðar í Vestur-Afríku
þó ekki hafi hún náð sömu hæðum
og „Moussolou“. Í kjölfarið varð
Oumou Sangaré áberandi í póli-
tískri umræðu heima fyrir en hélt
sér heldur utan flokka.
Frí og hótelbygging
Hún fór víða til að kynna plöt-
una, hélt allmarga tónleika í Evr-
ópu og fór vestur um haf þar sem
henni var vel tekið. Að því stússi
loknu var svo tekið til óspilltra
málanna að vinna að næstu skífu,
„Worotan“. Hún kom út 1996, en
nafn hennar útleggst sem Tíu kola-
hnetur, sem er hefðbundinn kvon-
armundur á heimaslóðum hennar.
Eftir umstang við að kynna skíf-
una nýju tók Omumou Sangaré sér
gott frí, því lítið heyrðist frá henni
á Vesturlöndum næstu sjö árin eða
þar um bil. Hún var þó ekki sest í
helgan stein, en tók sér tíma til að
vera með fjölskyldu sinni, byggði
hótel í Bamako og lét sér nægja að
halda tónleika í Vestur-Afríku.
Það var svo ekki fyrr en 2003 að
út kom plata með nýju efni frá
henni, safnskífan Oumou, tveir
diskar sem hafa meðal annars að
geyma átta ný lög og tólf lög sem
kalla má það besta sem hún hefur
sent frá sér fram til þessa. Sam-
hliða útgáfunni tók hún síðan til við
tónleikahald að nýju og er mál
manna að hún hafi aldrei verið
betri.
Baráttukona Malíska söngkonan Oumou Sangaré er væntanleg hingað til
lands á Listahátíð í Reykjavík og Vorblót þann 17.maí næstkomandi.
www.riteofspring.is
www.listahatid.is
Grænmeti og
ávextir daglega
Ráðleggingar um mataræði
Ráðlagt er að borða 5 skammta
eða minnst 500 grömm af
grænmeti, ávöxtum og
safa á dag.