Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 39
sund og aðrir bara á bretti og enn aðrir fara í hvort tveggja. Þetta er styrkjandi, mýkjandi og bara alveg eins og allar leikfimisæfingar sem við mannfólkið stundum og gera okkur gott.“ Eftir sundið er hest- arnir kembdir og fara svo undir inn- rauð ljós og heitan blástur í þurrkun og til að fá hita inn í vöðvana. Verða rólegri „Við erum náttúrlega enn að læra á þetta sjálf og viljum ekki taka neina sénsa. Þess vegna er frábært að geta búið hérna líka og vera alltaf á staðnum. Við getum líka verið við allan sólarhringinn og tökum við svona 35 til 45 hestum inn á hverjum degi.“ Arna segir að hestarnir sem fara í sund og á bretti verði liprari, sterkari, fái meira úthald og verði einnig rólegri. „ Eigendur hafa sagt mér hversu góð áhrif þetta hefur á hestana og því er yndislegt að sjá hversu vel þetta virkar og þetta hef- ur sannarlega farið fram úr vænt- ingum.“ Á meðan hjónin eru að byggja upp fyrirtækið vinna þau bæði allan sólarhringinn og er opið hjá þeim 6 daga vikunnar, frá átta á morgnana til tíu á kvöldin, en þau taka sér frí á sunnudögum. Þau hafa þó ráðið til sín hjálp sem er hjá þeim fyrri hluta dags en þá hefur Helgi til að mynda tíma til að fara á hestbak og temja en hjónin eru bæði tamn- ingamenn og lærðu í bændaskól- anum á Hólum þar sem þau kynnt- ust. Með algjöra hestadellu Fjölskyldan á sjálf í kringum 20 hesta en er þó ekki með þá alla í Víðidalnum. Fjölskyldan getur þó brugðið sér á hestbak hvenær sem er en Rúna hefur t.d. keppt á hesta- mótum frá unga aldri. „Hún er með algjöra hestadellu eins og mamma hennar,“ segir Arna hlæjandi. Hún telur að næstu árin muni fjöl- skyldan búa með hestunum í Víði- dalnum. „Þá verðum við komin með reynslu og þekkingu og getum ráðið fólk í vinnu og höfum jafnvel tíma til að halda heimili líka.“ Í dag gengur heimilislífið þannig fyrir sig að í kringum kvöldmatar- leytið er eldað en svo farið aftur í hesthúsið, eins og á venjulegum bóndabæ. „Ég ætlaði mér nú alltaf að verða bóndi en á Íslandi þarf maður að vera fæddur eða giftur inn í bændafjölskyldu til að það takist. Ég sá engan bónda eða bóndason á sínum tíma sem höfðaði til mín,“ bætir skellihlæjandi hestakonan við um leið og hún stekkur á fætur og hefst handa við að kemba. Í hnakknum Rúna og Sigurður bregða sér á bak. Á göngubrettinu Hesturinn er teymdur og fer á feti til að styrkja vöðvana. Með því að búa hérna þurf- um við aldrei að vísa fólki frá og það eru líka algjör forréttindi að geta haft börnin alltaf hjá sér Frekari upplýsingar um fyrirtæki Örnu og Helga má finna á heima- síðunni www.faxahestar.is MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2007 39 www.leikhusid.is sími 551 1200 Þjóðleikhúsið fyrir alla! LEG Síðasta sýning! Örfá sæti laus! SITJI GUÐS ENGLAR Sunnudag kl. 20:00 „Yndislega geggjaður og "morbid" húmor“. Lísa Páls, Rás 2 „Tónlistin sem Flís sá um var æðisleg... ég hlakka sjúklega til að komast yfir diskinn“. Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is „Leg er skemmti-legasta leikrit sem ég hef séð“. Margrét Hugrún Gústavsdóttir, Fréttablaðið CYMBELINE „Sýning sem jaðrar við fullkomnun!“ Le Figaro HJÓNABANDSGLÆPIR HÁLSFESTI HELENU „Leikararnir stóðu sig fantavel...“ „...áhrifarík upplifun og fróðleg innsýn í heim sem okkur Vesturlandabúum er að mestu hulinn...“ Blaðið, Ingimar Björn Davíðsson „Það hefur tekist vel að vinna úr efniviðnum hér og verkið er heillandi...“. „Þessi sýning situr í mér.“ Víðsjá, Rás 1, Þorgerður Sigurðardóttir SKOPPA OG SKRÍTLA eru komnar aftur til að kæta hjörtu allra barna! William Shakespeare Sýningar 15/5, 16/5, 17/5 og 18/5 Aðeins þrjár sýningar eftir í vor! Sýningum fer fækkandi! „Það er auðvitað sælkeraveisla að horfa á leikara á borð við þau Hilmi Snæ og Elvu Ósk...“ TMM, Silja Aðalsteinsdóttir „Leikstjórinn Edda Heiðrún er nösk á augnablikin sem öllu skipta...“ Fréttablaðið, Kristrún Heiða Hauksdóttir PARTÍLAND eftir Jón Atla Jónasson Leikfélagið Gilligogg í samstarfi við Þjóðleikhúsið á Listahátíð í Reykjavík 2007 af allri viðarvörn og útimá lningu!* % afsláttur GÆÐI Á LÆGRA VERÐI*Gildir ekki með öðrum tilboðum! Sigurður Ingólfsson spreytir sigá þýðingu þjóðvísunnar um afa á honum Rauð á dönsku: Morfar tog og red på Rød til Rynkebyens ynder, købte sukker, blomster, brød brændevin og kvinder. Eins og áður hefur komið fram á þessum stað hefur Stefán Þorláks- son einnig spreytt sig á þýðingu vís- unnar, fyrst á þýsku: Opa mein ritt auf dem Rot richtung nächstes Stätchen holte Wein und Honigbrot helles Bier und Mädchen. Og svo á ensku: Grandfather rode away on Red right to London city fetching supply, bier and bread, of both so fifty fifty. Dýrt var kveðið hjá Sigurði Nor- land á sínum tíma: Long ago a song I sang Sing it low within my ring. Strong a below. A bell they rang Bring my poem for the king. Og Ríkharður Örn Pálsson þýddi úr íslenskum rímum: Masten svang den muntre gast, mødt af trang og smiger; Lastens Sang blev sømmet fast med syndens lange spiger. VÍSNAHORN Talað tungum pebl@mbl.is Fáðu úrslitin send í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.