Morgunblaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 39
sund og aðrir bara á bretti og enn
aðrir fara í hvort tveggja. Þetta er
styrkjandi, mýkjandi og bara alveg
eins og allar leikfimisæfingar sem
við mannfólkið stundum og gera
okkur gott.“ Eftir sundið er hest-
arnir kembdir og fara svo undir inn-
rauð ljós og heitan blástur í þurrkun
og til að fá hita inn í vöðvana.
Verða rólegri
„Við erum náttúrlega enn að læra
á þetta sjálf og viljum ekki taka
neina sénsa. Þess vegna er frábært
að geta búið hérna líka og vera alltaf
á staðnum. Við getum líka verið við
allan sólarhringinn og tökum við
svona 35 til 45 hestum inn á hverjum
degi.“ Arna segir að hestarnir sem
fara í sund og á bretti verði liprari,
sterkari, fái meira úthald og verði
einnig rólegri. „ Eigendur hafa sagt
mér hversu góð áhrif þetta hefur á
hestana og því er yndislegt að sjá
hversu vel þetta virkar og þetta hef-
ur sannarlega farið fram úr vænt-
ingum.“ Á meðan hjónin eru að
byggja upp fyrirtækið vinna þau
bæði allan sólarhringinn og er opið
hjá þeim 6 daga vikunnar, frá átta á
morgnana til tíu á kvöldin, en þau
taka sér frí á sunnudögum. Þau hafa
þó ráðið til sín hjálp sem er hjá þeim
fyrri hluta dags en þá hefur Helgi til
að mynda tíma til að fara á hestbak
og temja en hjónin eru bæði tamn-
ingamenn og lærðu í bændaskól-
anum á Hólum þar sem þau kynnt-
ust.
Með algjöra hestadellu
Fjölskyldan á sjálf í kringum 20
hesta en er þó ekki með þá alla í
Víðidalnum. Fjölskyldan getur þó
brugðið sér á hestbak hvenær sem
er en Rúna hefur t.d. keppt á hesta-
mótum frá unga aldri. „Hún er með
algjöra hestadellu eins og mamma
hennar,“ segir Arna hlæjandi.
Hún telur að næstu árin muni fjöl-
skyldan búa með hestunum í Víði-
dalnum.
„Þá verðum við komin með
reynslu og þekkingu og getum ráðið
fólk í vinnu og höfum jafnvel tíma til
að halda heimili líka.“
Í dag gengur heimilislífið þannig
fyrir sig að í kringum kvöldmatar-
leytið er eldað en svo farið aftur í
hesthúsið, eins og á venjulegum
bóndabæ. „Ég ætlaði mér nú alltaf
að verða bóndi en á Íslandi þarf
maður að vera fæddur eða giftur inn
í bændafjölskyldu til að það takist.
Ég sá engan bónda eða bóndason á
sínum tíma sem höfðaði til mín,“
bætir skellihlæjandi hestakonan við
um leið og hún stekkur á fætur og
hefst handa við að kemba.
Í hnakknum Rúna og Sigurður bregða sér á bak.
Á göngubrettinu Hesturinn er teymdur og fer á feti til að styrkja vöðvana.
Með því að búa hérna þurf-
um við aldrei að vísa fólki
frá og það eru líka algjör
forréttindi að geta haft
börnin alltaf hjá sér
Frekari upplýsingar um fyrirtæki
Örnu og Helga má finna á heima-
síðunni www.faxahestar.is
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2007 39
www.leikhusid.is sími 551 1200
Þjóðleikhúsið fyrir alla!
LEG
Síðasta sýning! Örfá sæti laus!
SITJI GUÐS ENGLAR
Sunnudag kl. 20:00
„Yndislega geggjaður og "morbid" húmor“.
Lísa Páls, Rás 2
„Tónlistin sem Flís sá um var æðisleg...
ég hlakka sjúklega til að komast yfir diskinn“.
Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is
„Leg er skemmti-legasta leikrit sem ég hef séð“.
Margrét Hugrún Gústavsdóttir, Fréttablaðið
CYMBELINE
„Sýning sem jaðrar við
fullkomnun!“
Le Figaro
HJÓNABANDSGLÆPIR
HÁLSFESTI HELENU
„Leikararnir stóðu sig fantavel...“
„...áhrifarík upplifun og fróðleg innsýn í heim
sem okkur Vesturlandabúum er að mestu hulinn...“
Blaðið, Ingimar Björn Davíðsson
„Það hefur tekist vel að vinna úr efniviðnum hér
og verkið er heillandi...“. „Þessi sýning situr í mér.“
Víðsjá, Rás 1, Þorgerður Sigurðardóttir
SKOPPA
OG SKRÍTLA
eru komnar aftur til að kæta
hjörtu allra barna!
William Shakespeare
Sýningar 15/5, 16/5, 17/5 og 18/5
Aðeins þrjár sýningar eftir í vor!
Sýningum fer fækkandi!
„Það er auðvitað sælkeraveisla að horfa á leikara
á borð við þau Hilmi Snæ og Elvu Ósk...“
TMM, Silja Aðalsteinsdóttir
„Leikstjórinn Edda Heiðrún er nösk á augnablikin
sem öllu skipta...“
Fréttablaðið, Kristrún Heiða Hauksdóttir
PARTÍLAND
eftir Jón Atla Jónasson
Leikfélagið Gilligogg í samstarfi við Þjóðleikhúsið á
Listahátíð í Reykjavík 2007
af allri viðarvörn og útimá
lningu!*
%
afsláttur
GÆÐI Á LÆGRA VERÐI*Gildir ekki með öðrum tilboðum!
Sigurður Ingólfsson spreytir sigá þýðingu þjóðvísunnar um afa
á honum Rauð á dönsku:
Morfar tog og red på Rød
til Rynkebyens ynder,
købte sukker, blomster, brød
brændevin og kvinder.
Eins og áður hefur komið fram á
þessum stað hefur Stefán Þorláks-
son einnig spreytt sig á þýðingu vís-
unnar, fyrst á þýsku:
Opa mein ritt auf dem Rot
richtung nächstes Stätchen
holte Wein und Honigbrot
helles Bier und Mädchen.
Og svo á ensku:
Grandfather rode away on Red
right to London city
fetching supply, bier and bread,
of both so fifty fifty.
Dýrt var kveðið hjá Sigurði Nor-
land á sínum tíma:
Long ago a song I sang
Sing it low within my ring.
Strong a below. A bell they rang
Bring my poem for the king.
Og Ríkharður Örn Pálsson þýddi
úr íslenskum rímum:
Masten svang den muntre gast,
mødt af trang og smiger;
Lastens Sang blev sømmet fast
med syndens lange spiger.
VÍSNAHORN
Talað
tungum
pebl@mbl.is
Fáðu úrslitin
send í símann þinn