Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2007 73 „... svimandi flott danstónlist“ -Newsweek Afríka og Atli Heimir Konono N°1 er stórskemmtileg og óvenjuleg hljómsveit frá Kinshasa, höfuðborg Afríkuríkisins Kongó. Konono N°1 hlaut BBC verðlaunin árið 2006 sem bestu nýliðarnir í heimstónlist og spila með Björk á nýjustu plötu hennar, Volta, sem kom út í vikunni. Miðasalan fer fram á www.listahatid.is og í síma 552 8588, alla virka daga frá kl. 10 til 16. Miðasala við innganginn hefst klukkustund fyrir viðburð. Miðasala Tónleikarnir byggja á samnefndum geisladiski sem tilnefndur var sem diskur ársins á Íslensku tónlistar-verðlaununum í fyrra. Flutt verða tónverk Atla Heimis Sveinssonar fyrir einleiksflautu og flautu og píanó. Í aðlhlutverki með flautuna er Áshildur Haraldsdóttir: Flytjendur auk Áshildar eru píanóleikararnir Anna Guðný Guðmundsdóttir og tónskáldið sjálft; Atli Heimir Sveinsson. „SeiðandiBazombotakturinnnærinnaðhjartarótum.(…)Þessitónlist kemurfráóþekktumstaðoggefurmannivonumaðtilséuókannaðir tónlistarheimarsembíðaþessaðverðauppgötvaðir.“ -Dale Shaw, BBC Port Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhús, kl. 22.00 Miðaverð 2.700 Konono N°1 frá Kongó - í kvöld Tónamínútur – verk eftir Atla Heimi Sveinsson Þjóðleikhúsið, sunnudag kl. 15.00 Miðaverð 2.700 Örfá sæti laus GERI Halli- well hefur lagt frá sér hljóð- nemann að sinni og tekið upp pennann. Breska forlag- ið Macmillan hefur samið við hana um sex barnabæk- ur sem segja frá ævintýrum stúlkunnar Ugenia Laven- der. Ugenia La- vender er níu ára stúlka, persóna sem Halliwell segir að sé byggð á Victoriu Beckham, með fullu sam- þykki Victoriu, en einnig kemur fyrir í bókunum Gordon frændi sem er kokkurinn frægi Gordon Ramsay, en hann gaf víst líka leyfi sitt. Halliwell byrjaði að skrifa bók- ina þegar hún gekk með dóttur sína Bluebell Madonna, sem er nú tæp- lega ársgömul. Geri Halliwell skrifar barnabók ÞUNGAROKKSVEITIN Envy of Nona, sem gaf út plötuna Two Ye- ars Birth fyrir stuttu, hefur skrif- að undir samning við Long Live Crime Records í Los Angeles, og mun fyrirtækið gefa plötuna út í Bandaríkjunum og sjá um kynn- ingarmál þar. Samningurinn hljómar upp á fimm breiðskífur. Sjá og heyra nánar á mys- pace.com/envyofnona. Fimm platna „díll“ CHRIS Martin, söngvari bresku hljómsveitarinnar Coldplay, og unnusta hans, leikkonan Gwyneth Paltrow, munu að öllum líkindum hagnast vel á sölu íbúðar sinnar í TriBeCa-hverfinu á Manhattan í New York. Íbúðin er á þremur hæðum og með sex svefnherbergjum, líkams- ræktarsal, verönd til að sóla sig á uppi á þaki og lítilli sundlaug. Breska dagblaðið Times segir íbúðina metna á sjö milljónir punda, tæpar 900 milljónir króna. Hjónakornin keyptu íbúðina á 4,4 milljónir punda fyrir nokkrum ár- um. Fréttir herma að boðið hafi verið í íbúðina fyrrgreind upp- hæð. Þau Martin og Paltrow hafa hins vegar keypt sér þakíbúð nærri þeirri sem er til sölu, sem kostaði 2,5 milljónir punda og sumarhús í Hamptons fyrir 3 milljónir punda. Þau eru sem sé ekki á flæðiskeri stödd. Martin og Paltrow hagnast vel VILHELM Anton Jóns- son, Villi Nagbítur, er nú í óða önn að leggja lok- hönd á sólóplötu sína sem kemur út í byrjun júní. Platan er klár, búið að hljómjafna hana, og er Villi að hanna umslagið um þessar mundir. Tals- verð natni er lögð í það, tjáði hann Morg- unblaðinu, en hann ákvað á endanum að gera það bara sjálfur, eftir að hafa fengið fjóra mismunandi aðila til hönnunarinnar sem hann hætti svo við að nota, einn af öðrum. Hægt er að streyma fjór- um lögum á mys- pace.com/revwhitedog. Gerðu það sjálfur Morgunblaðið/Ásdís Sjálfur Vilhelm Anton gerir það bara sjálfur. EINS og fram kom í blaði gærdags- ins er Sverrir Bergmann að vinna að nýju efni, en hann hélt tónleika á Dillon í gær og kynnti það þar ásamt sveit. Samkvæmt heimildum blaðs- ins hefur þessi fyrrverandi for- söngvari Daysleeper m.a. verið að vinna með Ludwig nokkrum Böss að lagasmíðum, en Böss var áður í sænsku sveitinni Ray Wonder sem sótti landið heim árið 1996 ásamt Cardigans en sveitirnar tvær voru þá í forvígi sænska nýbylgjupopps- ins. Böss og Nina Person, söngkona Cardigans, voru þá par á þessum tíma. Eitthvað fléttast Jakob Frí- mann Magnússon þá inn í verkefnið líka. En sjáum hvað setur, alltént má nálgast þrjú lög á myspace.com/ bergmannspace. Böss og Bergmann Morgunblaðið/Jim Smart Nýtt efni Sverrir Bergmann í öðrum heimi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.