Morgunblaðið - 21.10.2007, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.10.2007, Blaðsíða 7
www.mos . i s Mosfellsbær er ört stækkandi bæjarfélag og eru íbúar tæplega 8000 talsins. alls staðar er stutt í ósnortna náttúru og fallegt uMhverfi í Mosfellsbæ. á næstu áruM er fyrirhug- uð Mikil uppbygging í tengsluM við ný íbúðahverfi í bænuM. jafnfraMt því er lögð Mikil áhersla á að stuðla að öflugri atvinnuuppbyggingu. B Æ JA R Ú T G E R Ð IN · A 3 / H G M Mosfellsbær býður nú glæsilegar lóðir fyrir atvinnuhúsnæði að desjamýri sem er norðan undir úlfars- felli í Mosfellsbæ, austan við iðnaðarhverfið í flugumýri. Mikið verður lagt upp úr því að nýta land- kosti svæðisins og að byggð verði sem fallegust. heildarstærð skipulagssvæðisins er um átta hektarar. landið er með aflíðandi halla og boðnar verða tíu lóðir af þremur mismunandi gerðum. Lóðum verður einungis úthlutað til lögaðila og einstaklinga með rekstur. Horft verður til eftirfarandi þátta við valið: hvort umsækjandi er að byggja til eigin þarfa. að starfsemin hafi sem minnsta sjónræna mengun í för með sér. að fjöldi starfsmanna verði sem mestur. að starfsemin sé líkleg til að auka fjölbreytni í atvinnumálum innan bæjarfélagsins. að byggingartími sé sem stystur. Umsóknargögn má náLgast í ÞjónUstUveri mosfeLLsbæjar á 1. Hæð í kjarna, Þver- HoLti 2 eða á HeimasíðU mosfeLLsbæjar www.mos.is og skaL UmsóknUm skiLað tiL ÞjónUstUvers fyrir 15. nóvember 2007. vestUrLanDsvegUr 5 7 9 skarHóLabraUt 31 1086 42 DesjamÝri ÚLfarsfeLL götU- nÚmer desjamýr i 1 desjamýr i 2 desjamýr i 3 desjamýr i 4 desjamýr i 5 desjamýr i 6 desjamýr i 7 desjamýr i 8 desjamýr i 9 desjamýr i 10 stærð Lóðar 7.420 m² 3.140 m² 8.580 m² 3.320 m² 8.780 m² 3.500 m² 8.780 m² 3.870 m² 7.010 m² 4.400 m² Hámarks- stærð HÚss 2.970 m² 1.570 m² 3.430 m² 1.660 m² 3.510 m² 1.750 m² 3.510 m² 1.935 m² 2.800 m² 2.220 m² Atvinnuhúsalóðir undir Úlfarsfelli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.