Morgunblaðið - 21.10.2007, Page 7

Morgunblaðið - 21.10.2007, Page 7
www.mos . i s Mosfellsbær er ört stækkandi bæjarfélag og eru íbúar tæplega 8000 talsins. alls staðar er stutt í ósnortna náttúru og fallegt uMhverfi í Mosfellsbæ. á næstu áruM er fyrirhug- uð Mikil uppbygging í tengsluM við ný íbúðahverfi í bænuM. jafnfraMt því er lögð Mikil áhersla á að stuðla að öflugri atvinnuuppbyggingu. B Æ JA R Ú T G E R Ð IN · A 3 / H G M Mosfellsbær býður nú glæsilegar lóðir fyrir atvinnuhúsnæði að desjamýri sem er norðan undir úlfars- felli í Mosfellsbæ, austan við iðnaðarhverfið í flugumýri. Mikið verður lagt upp úr því að nýta land- kosti svæðisins og að byggð verði sem fallegust. heildarstærð skipulagssvæðisins er um átta hektarar. landið er með aflíðandi halla og boðnar verða tíu lóðir af þremur mismunandi gerðum. Lóðum verður einungis úthlutað til lögaðila og einstaklinga með rekstur. Horft verður til eftirfarandi þátta við valið: hvort umsækjandi er að byggja til eigin þarfa. að starfsemin hafi sem minnsta sjónræna mengun í för með sér. að fjöldi starfsmanna verði sem mestur. að starfsemin sé líkleg til að auka fjölbreytni í atvinnumálum innan bæjarfélagsins. að byggingartími sé sem stystur. Umsóknargögn má náLgast í ÞjónUstUveri mosfeLLsbæjar á 1. Hæð í kjarna, Þver- HoLti 2 eða á HeimasíðU mosfeLLsbæjar www.mos.is og skaL UmsóknUm skiLað tiL ÞjónUstUvers fyrir 15. nóvember 2007. vestUrLanDsvegUr 5 7 9 skarHóLabraUt 31 1086 42 DesjamÝri ÚLfarsfeLL götU- nÚmer desjamýr i 1 desjamýr i 2 desjamýr i 3 desjamýr i 4 desjamýr i 5 desjamýr i 6 desjamýr i 7 desjamýr i 8 desjamýr i 9 desjamýr i 10 stærð Lóðar 7.420 m² 3.140 m² 8.580 m² 3.320 m² 8.780 m² 3.500 m² 8.780 m² 3.870 m² 7.010 m² 4.400 m² Hámarks- stærð HÚss 2.970 m² 1.570 m² 3.430 m² 1.660 m² 3.510 m² 1.750 m² 3.510 m² 1.935 m² 2.800 m² 2.220 m² Atvinnuhúsalóðir undir Úlfarsfelli

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.