Morgunblaðið - 21.10.2007, Side 74
74 SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Geymið auglýsinguna
KÍNAKLÚBBUR UNNAR
til Kína með konu sem kann sitt Kína
10. - 31. maí 2008
á ári Rottunnar
Farið verður til BEIJING, XIAN, GUILIN,
YANGSHUO, SHANGHAI, SUZHOU og TONGLI.
Siglt verður á LÍ FLJÓTINU og á
KEISARASKURÐINUM og farið á KÍNAMÚRINN.
Allt það merkilegasta verður skoðað á þessum stöðum.
Heildarverð á mann kr. 370 þúsund
Allt innifalið: þ.e. allar skoðunarferðir, gisting í
tvíbýli á lúxushótelum (einb. + 70 þ.), fullt fæði, skattar
og gjöld, staðarleiðsögumenn og fararstjórn Unnar
Guðjónsdóttur. Þetta verður 27. hópferðin sem hún
skipuleggur og leiðir um Kína.
Kínakvöld:
Kínaklúbbur Unnar
Njálsgötu 33, 101 Reykjavík
símar: 551 2596 og 868 2726
Vefsíða: www.simnet.is/kinaklubbur
Netfang: kinaklubbur@simnet.is
Hópar og einstaklingar geta pantað
„Kínakvöld“, á Njálsgötunni eða úti í bæ,
með myndasýningu og mat, sýningu á
Tai-Chi og kínverskum listmunum.
Kalvin & Hobbes
HVAÐA
TÓNLIST ER
ÞETTA?
ÓPERA FRÁ 1812 ÞETTA ER BARA NOKKUÐ
SVALT. ÉG FÍLA TROMMURNAR
ÞETTA
ERU FALL-
BYSSUR
OG ÞETTA ER
EITTHVAÐ SEM
ÞEIR GERA
FYRIR FULLUM
SAL OF FÓLKI.
ÉG HÉLT AÐ
KLASSÍK VÆRI
LEIÐINLEG
Kalvin & Hobbes
PABBI,
EN SÁ
DAGUR
ÉG FÓR Í SKÓLANN, SVO
LÆRÐI ÉG HEIMA OG EFTIR
ÞAÐ FÓR ÉG ÚT AÐ LEIKA MÉR
19:35 SVALT,
IT’S
MILLER
TIME!
HVAÐ ER
KLUKKAN
PABBI?
KOMDU
HÉRNA Á
STUNDINNI!
Kalvin & Hobbes
MILLJÓN! TAKKSIGGA! HEYRÐU, BÍDDU NÚ VIÐ?? ÞETTA ER SAMA
SVAR OG HÚN GAF MÉR
VIÐ 3 + 4
PSST... SIGGA, HVAÐ ER
12 + 17?
Risaeðlugrín
© DARGAUD
VIÐ FÁUM ALDREI
HEITAN MAT
dagbók|velvakandi
Skylduáskrift RÚV
ÉG er hundleið á þessari dagskrá
RÚV og öllu þessu leiðinlega efni sem
fólki er boðið upp á. Ég er 82 ára
gömul kona og hef ávallt greitt reikn-
inga sem mér berast. Ég hef aldrei
verið sjálfviljug áskrifandi af RÚV en
borga alltaf. Í janúar á þessu ári 6.581
kr. og sama í maí og einnig ágúst og
svo október sama verð, 6.581 kr. Þar
með styttist bil á milli reikninga mik-
ið á milli ágúst og október, og erf-
iðara að borga svo ört. Sérstaklega
fyrir eldri borgara og fólk með lágar
tekjur. Ekki er tekið tillit til eldri
borgara sem eru ekki með nein laun.
Hvar er frelsið sem allir eru að tala
um? Ég vil hafa val um hvort ég
greiði til RÚV eða eitthvað annað!
Eldri borgari.
Kostir nagladekkja
ÉG sá í fimmtudagsblaðinu að tveir
lesendur voru að tala um að nagla-
dekk orsaki meiri mengun en önnur
dekk. Það er rétt hjá þeim að það er
ekkert svo mikil hálka á daginn á vet-
urna þegar mikil umferð er, en hafa
þessir tveir aðilar hugsað út í það
hvernig göturnar eru á kvöldin og
næturnar? Þegar hefur rignt eða
snjóað á daginn þá getur orðið gler-
hált á götunum á næturnar, og fyrir
leigubílstjóra og aðra sem þurfa að
mæta í vinnu seint á kvöldin og á
næturnar þá er mjög mikilvægt að
vera á nagladekkjum. Hvaða bílstjóri
með fullu viti mundi vilja vera nagla-
dekkjalaus skautandi um götur
Reykjavíkurborgar á næturnar? Svo
finnst flestum vönum atvinnubíl-
stjórum nagladekkin mun öruggari á
næturnar en heilsárs- og harð-
kornadekkin.
Lesandi.
Flótti hjá fréttamönnum?
ÉG hef undanfarið velt því fyrir mér
hvers vegna svo margir fábærir
fréttamenn hafa horfið af skjánum.
t.d. á RÚV. Páll Benediktsson ný-
hættur, sömuleiðis Benedikt Sigurðs-
son, Kristján Kristjánsson o.fl. o.fl.
Þar sem ég hef horft á erlendar
fréttastofur svo árum skiptir, t.d.
BBC, CNN (60 minutes) o.fl. hef ég
tekið eftir að margir sömu frétta-
menn (stjórar) hafa starfað áratugum
saman. Má t.d. nefna Peter Jennings,
Tom Brokow og marga fleiri. Það
tekur tíma að venjast nýjum frétta-
mönnum, en hinna er saknað fyrir
frábæran, faglegan fréttaflutning
gegnum árin Kannske eru það launin
sem skipta þarna miklu máli. Flestir
ráða sig sem upplýsingafulltrúa hjá
stórfyrirtækjum sem jafnvel borga
betur.
Svanur Jóhannsson.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Alltaf er hressandi að
fara út að ganga, jafnvel
þótt úti sé rok og rign-
ing. Ekki spillir að hafa
vini sína fjórfætlingana
með í göngutúrinn, okk-
ur sjálfum og þeim til
ánægju.
Göngutúr í
Þingholtunum