Morgunblaðið - 21.10.2007, Síða 88

Morgunblaðið - 21.10.2007, Síða 88
SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 294. DAGUR ÁRSINS 2007 Heitast 10 °C | Kaldast 5 °C  Búist við stormi á miðhálendi og SA- lands. Talsverð væta S- og V-til, víðast hvöss V-átt um tíma. » 8 ÞETTA HELST» Bændur vinna að aukinni heimavinnslu afurða  Talið er að tengja megi 30% los- unar gróðurhúsalofttegunda í heim- inum framleiðslu og flutningi á mat. Íslenskir bændur vinna nú að því að auka heimavinnslu afurða svo selja megi unnar vörur beint frá býlum og draga þannig úr flutningi gripa og afurða innanlands. Fækkun af- urðastöðva hefur aukið mjög land- flutninga matvæla. » Forsíða og 10 Njóta ekki fullra réttinda  Íslenskir sjómenn á kaupskipum, sem eru starfsmenn erlendra dótt- urfyrirtækja kaupskipaútgerða, njóta ekki nema að hluta til réttinda íslenskra almannatrygginga og fæð- ingarorlofs. Örn Friðriksson, for- maður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna, segir þetta óvið- unandi. » 2 Skólar fá 200 milljónir  Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar, segir að 200 milljóna króna pottur eigi að renna til skóla sem glíma við manneklu. Pottinn á meðal annars að nýta til að koma til móts við þá kennara sem leiðbeina nýjum leið- beinendum. » 2 Framlög til UNIFEM aukin  Ríkisstjórnin mun leggja fram 87,5 milljónir króna til UNIFEM, þróunarsjóðs Sameinuðu þjóðanna fyrir konur, á næsta ári og er það rúmlega helmingsaukning. Fjár- magnið sem UNIFEM fær fer í að styðja konur í þróunarlöndum. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Án mótmæla? Forystugreinar: Reykjavíkurbréf | Gleymdust reykingamennirnir? Ljósvakinn: Sófadýr á sunnudegi UMRÆÐAN» Tískufyrirbærið loftslagsbreytingar Mannanöfn og mismunun á Íslandi Um þekkingarverðmæti OR Ráðuneytisstjóri í vondum málum MYNDLIST» Goð samtímans fá góða dóma. » 87 Whitney Houston lítur betur út en nokkru sinni fyrr. Ungstirnið Lindsay Lohan er trúlofað snjóbrettagæja. » 87 FÓLK» Endurkoma og trúlofun KVIKMYNDIR» Carter Webb leitar að hinni einu réttu. » 79 TÓNLIST» Bloodgroup náði Air- waves-samningi. » 85 Heimildarmyndin Syndir feðranna segir sögu fimm Breiðavíkurstráka með reisn. Hún fær fjórar stjörnur. » 84 Saga með reisn DÓMUR» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Watson: „Ég er miður mín“ 2. Verslunarþrotabú í Kolaportinu 3. Erfitt að losna við „skutlið“ … 4. Britney ók yfir fót á ljósmyndara ATVINNA» Vinnuverndarvikan 2007 Batnandi starfsumhverfi Góð ráð fyrir starfsviðtalið SA og horfur í efnahagsmálum BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að óska eftir við- ræðum við bæj- aryfirvöld í Kópa- vogi um samstarf við gerð nýrrar sundlaugar í Fossvogsdal. Slík sundlaug gæti nýst jafnt íbúum Reykjavíkur og Kópavogs. Dagur sagði að á sínum tíma hefði borist bréf frá Sigurði heitnum Geir- dal, þáverandi bæjarstjóra í Kópa- vogi, þar sem hann hefði lagt fram hugmyndina um sundlaug í Foss- vogsdal. „Nú finnst okkur að geti verið tímabært að huga að þessu,“ sagði Dagur. „Ég lít á sundlaugar sem lykilatriði í heilsuborginni Reykjavík.“ Hann sagðist helst vilja að íbúar allra hverfa borgarinnar ættu greiðan aðgang að sundlaug í nágrenni sínu. Búið var að stinga upp á að stað- setja laugina innarlega í Fossvogs- dal á mörkum sveitarfélaganna þar sem hún myndi ekki ganga á útivist- arsvæði. Í framhaldinu verður þessi hug- mynd tekin aftur upp við Kópa- vogsbæ. Dagur kvaðst vona að þær viðræður gætu farið fljótlega af stað. Sundlaug í Fossvog Dagur B. Eggertsson KRISTÍN Svava Tómasdóttir sendi nýverið frá sér sína fyrstu ljóðabók, Blótgælur. Kristín er aðeins 21 árs að aldri en hefur samið af alvöru í um fimm ár. Hún segist vera mikil bókamanneskja og að áhuginn á að semja hafi kviknað eftir að hún byrj- aði að lesa ljóð. Yrkisefni Kristínar er mjög póli- tískt, og á köflum skín femínisminn skýrt í gegn. Aðspurð segist Kristín ekki hafa miklar áhyggjur af litlum vinsældum ljóðlistar á Íslandi. „Það er ágæt gróska í ljóðagerð á Íslandi, og ég hef aldrei fundið fyrir öðru en áhuga og velvild,“ segir hún og bætir við að það verði samt enginn ríkur af þessu. | 78 Gróska í ljóðagerð Ljóðskáld Kristín Svava hefur gef- ið út sína fyrstu bók, Blótgælur. BISKUP Íslands og forseti Hins íslenska biblíufélags, Karl Sigurbjörnsson, afhenti fyrir hönd JPV útgáfu og Biblíufélagsins forseta Kirkjuþings, vígslubiskupum og fyrrverandi biskupum, þ. á m. Sigurbirni Einarssyni, föð- ur Karls, eintök af Biblíu 21. aldar á Kirkjuþingi í gær. Í ræðu sinni kvaðst biskupinn vænta þess að nýju Biblíunni yrði veitt viðtaka í söfnuðum landsins við guðs- þjónustur í dag. Sagði hann útkomu Biblíu 21. aldar vera áskorun á hendur hirðum og kennimönnum um að nýta þau tækifæri sem þar gefast. | 4 Biskupsfeðgar með Biblíu Kirkjuþing 2007 var sett í Grensáskirkju í gærmorgun Morgunblaðið/Ómar BANNI við reykingum verður að fylgja aðstoð við þá sem vilja hætta að reykja, að mati dr. Helgu Jóns- dóttur, prófessors í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og forstöðu- manns hjúkrunar langveikra fullorð- inna á Landspítalanum. Helga segir að aðstoð við reyk- ingamenn sem vilja hætta að reykja sé í algjöru lágmarki í íslensku sam- félagi. Öðru máli gegnir t.d. í Bret- landi. Leiti fólk sem vill hætta að reykja stuðnings og reglubundinnar ráðgjafar fær það nikótínlyf á mjög lágu verði. Hér á landi þarf fólk að greiða sömu lyf fullu verði. „En tóbaksnotkun er flokkuð sem fíknsjúkdómur og því skyldi hún ekki meðhöndluð þá á sama hátt og önnur fíkn og aðrir sjúkdómar?“ spyr Helga. „Ég get trúað að vandinn fel- ist dálítið mikið í því að fólk vill ekki reyna að skilja í hverju fíkn felst. Að það sé ekki nóg að vilja hætta. Það kemur í ljós að ¾ hlutar reyk- ingamanna vilja hætta en ekki nema lítið brot getur hætt af sjálfsdáðum.“ Helga segir reynt að koma því verklagi á að allir heilbrigðisstarfs- menn verji einhverjum mínútum í að hvetja fólk til að hætta reykingum. Það eitt að spyrja reykingamann hvort hann reyki og hafi áhuga á að hætta að reykja hvetji fólk og allt að 5% hætti við að fá þessar spurningar einar. Helga segir að nú sé ekki nóg til af úrræðum sem hægt er að vísa fólki á. „Ég skynja hins vegar vilja hjá heilbrigðisyfirvöldum til að bæta að- stoð til reykleysis og trúi því að innan fárra ára standi reykleysismeðferð til boða öllum sem á henni þurfa að halda,“ sagði Helga. | 32 Skortir stuðning Aðstoð við reykingafólk sem vill hætta er í algjöru lágmarki hér, að sögn prófessors í hjúkrunarfræði Í HNOTSKURN »Helga Jónsdóttir er pró-fessor í hjúkrunarfræði við HÍ og forstöðumaður hjúkrunar langveikra fullorð- inna á Landspítalanum. »Hún hefur unnið að þróunog rannsókn reykleysis- meðferðar fyrir fólk með reykingatengda sjúkdóma. »Kostnaður ríkisins afreykingum var 19 millj- arðar skv. úttekt Hag- fræðistofnunar. Morgunblaðið/Ómar Ávani Bjóða ætti upp á ókeypis reykingameðferð, að mati Helgu. ♦♦♦
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.