Morgunblaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 45 Holiday Mathis (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Dokaðu við og þakkaðu þeim hluta af sjálfum þér sem hefur séð um gæðastjórnun. Þinn innri gagnrýnandi hefur góðar hugmyndir, og þér fer stöðugt fram. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú tekur eftir mikilvægum smá- atriðum sem fóru fram hjá þér áður. Það er eins og litlar bjöllur byrji að hringja í hausnum á þér og vísi þér veginn. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Jafnvel þótt þú hafir engan tíma skaltu finna tíma handa vinum þínum. Ef það er valdabarátta milli framans og vinanna, leyfðu þá vinunum að vinna. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ólíkt krabbanum er skel þín alls ekki svo hörð. Stundum felst hún í góðum siðum sem halda fólki í vissri fjarlægð. Einhver sem elskar þig vill lauma sér undir hana. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ef þú skilur að lokum hvern eða hvað þú vilt, sækstu þá eftir því af full- um krafti – stjörnurnar styðja þig. Þú eykur vinsældir þínar í kvöld. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Löngun þín til að vilja vera einn af hópnum er eðlileg. Það vilja allir! En þú ert það nú þegar, og þarft ekki að smjaðra til að vera samþykktur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Ef lífið er dans er félagi þinn hik- andi við að fíla sig á dansgólfinu. Þú getur verið mjög sannfærandi þegar þú eykur stuðið kæruleysislega. Hækkaðu í græjunum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Metnaðurinn ræður för þessa helgi, sem er gott. Þú hittir nýtt fólk, lærir nýjar aðferðir og ræktar vin- áttuna við þá sem eru þar sem þú vilt vera. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Afl raunsæisins sigrar. Það ert að verða „raunverulegur“ á öllum sviðum lífsins. Varaðu þig á fjárfest- ingum sem líta vel út á yfirborðinu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ó, dásamlega fortíð! Líklega mun fortíðarþráin toga þig til baka til áranna þegar þú leist dásamlega út. En það besta er enn ókomið – trúðu því. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Eru peningarnir af skornum skammti? Þótt svarið sé ekki eindregið já, er betra að halda aftur af sér í eyðslunni. Byrjaðu á heimilinu; reikna út, spara. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Satúrnus spyr þig eftirfarandi spurningar: „Þolirðu illa yfirvald?“ Ef þér finnst þú vera að gera aðra ung- lingauppreisnina er sniðugt að treysta á þá sem eldri eru. stjörnuspá Krossgáta Lárétt | 1 hefur sig lítt í frammi, 8 horskur, 9 súr- efnis, 10 ætt, 11 fugl, 13 ómerkileg manneskja, 15 fars, 18 huguðu, 21 hold, 22 matbúa, 23 rödd, 24 af- leggjara. Lóðrétt | 2 auðvelda, 3 til- biðja, 4 uppnám, 5 dvald- ist, 6 skjót, 7 tjón, 12 ferskur, 14 málmur, 15 poka, 16 megnar, 17 vik, 18 svikuli, 19 óbrigðul, 20 kvendýr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hótel, 4 sonur, 7 fitla, 8 endum, 9 nær, 11 afar, 13 hirð, 14 eflir, 15 hólf, 17 ósar, 20 err, 22 pútan, 23 ísk- ur, 24 rimma, 25 tjara. Lóðrétt: 1 hefja, 2 titra, 3 lóan, 4 sver, 5 níddi, 6 rúmið, 10 ætlar, 12 ref, 13 hró, 15 hopar, 16 lítum, 18 sekta, 19 rýrna, 20 enda, 21 ríkt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7 9. e4 b4 10. Ra4 c5 11. e5 Rd5 12. O–O cxd4 13. He1 g6 14. Bg5 Da5 15. Rxd4 a6 16. Bd2 Dd8 17. Hc1 Bg7 18. Be4 Bxe5 19. Rf3 Bd6 20. Bh6 R7f6 21. Dd4 Hg8 22. Bg5 Be7 23. Rc5 Rxe4 24. Dxe4 Hb8 Staðan kom upp í blindskák á Am- ber-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Nice í Frakklandi. Rússinn Alexand- er Morozevich (2765) hafði hvítt gegn heimsmeistaranum Visw- anathan Anand (2799) frá Indlandi. 25. Rxe6! fxe6 26. Dxe6 Hf8 27. Hcd1 Hf7 28. Re5 Hg7 29. Bh6 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Að leggja á eða ekki. Norður ♠1073 ♥754 ♦ÁK32 ♣ÁD8 Vestur Austur ♠K ♠DG94 ♥DG10 ♥9863 ♦G9865 ♦D10 ♣10954 ♣G62 Suður ♠Á8652 ♥ÁK2 ♦74 ♣K73 Suður spilar 4♠. Hvenær á að leggja háspil á háspil? Um það efni mætti rita þykkar bækur og hefur verið gert – en annað mál og þjóðlegra er að finna gott íslenskt orð yfir viðfangsefnið. Kemur þá ýmislegt til greina, svo sem „álag“ eða „álagn- ing“, jafnvel „álegg“. Í spilinu að ofan verður austur að gæta sín. Út kemur ♥D og sagnhafi sér strax að hann má gefa tvo slagi á tromp, en ekki þrjá. Hann er í góðum málum í 3–2 legu, en ræður með réttu ekki við neina stöðu þar sem trompið er 4–1. Þó má leggja gildru fyrir austur með því að spila tíunni úr borði! Þá þarf austur að standast álagið og láta fjarkann í slaginn, álagning kostar vörnina slag á tromp og er álegg á brauð sagnhafa. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1Íslensku forsætisráðherrahjónin heilsuðu upp á þaubresku í vikunni. Hvað heitir breska forsætisráð- herrafrúin? 2 Hver er nýr bæjarstjóri í Bolungarvík? 3 Hvað heitir hvalaskoðunarskipið með vetnisvélinni? 4 Hver hlaut verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta þegarþau voru veitt í fyrsta sinni í vikunni? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Forseti Palestínumanna var í heimsókn hér í vik- unni. Hvað heitir hann? Svar: Mahmoud Abbas. 2. Einn stærsti hluthafinn í Icelandair og tengdir aðilar vilja selja hlutinn. Hver er það? Svar: Samvinnutryggingar ehf. 3. Helmingur íslenska lundastofnsins lifir á sama stað. Hvar? Svar: Við Vestmannaeyjar. 4. Netabáturinn Bárður SH hefur vakið landsathygli fyrir aflabrögð. Hvað heitir skipstjórinn? Svar: Pétur Pétursson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Ómar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR LIONSKLÚBBURINN Ægir í Reykjavík hefur fært heila-, tauga- og æðaskurðlækningadeild LSH í Fossvogi að gjöf táþrýstimæli til mælingar á táþrýstingi hjá sjúk- lingum með alvarlega blóðþurrð í útlimum. Einnig skoðunarbekk til að nota við ómskoðun á bláæða- sjúklingum og stólvigt til þess að vigta nýskorna sjúklinga sem eiga erfitt með að standa. Elín Laxdal, yfirlæknir æða- skurðlækninga, og Bjarnveig Páls- dóttir, hjúkrunardeildarstjóri heila-, tauga- og æðaskurðlækn- ingadeildar B-6, tóku við gjöfinni 18. apríl sl. og færðu gefendunum þakkir fyrir rausnarlegar gjafir sem eiga eftir að koma í góðar þarf- ir í starfseminni. Ægir gaf skoðunar- bekk og mælibúnað Táþrýstingur Lionsklúbburinn Ægir í Reykjavík hefur fært heila-, tauga- og æðaskurðlækningadeild LSH í Foss- vogi að gjöf táþrýstimæli til mælingar á táþrýstingi hjá sjúklingum með alvarlega blóðþurrð í útlimum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.