Morgunblaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL KL. 20 PÍANÓTÓNLEIKAR – TÓNÓ RVÍK HALLA ODDNÝ MAGNÚSDÓTTIR AÐGANGUR ÓKEYPIS! SUNNUDAGUR 27. APRÍL KL. 16 FIÐLUTÓNLEIKAR - LHÍ BJÖRK ÓSKARSDÓTTIR AÐGANGUR ÓKEYPIS! ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL KL. 20 TÍBRÁ: SEMBALTÓNLEIKAR JORY VINIKOUR LEIKUR GOLDBERGTILBRIGÐI BACHS. VERÐ 2.000/1.600 KR. Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 U Sun 4/5 aukasýn! kl. 14:00 Ath. aukasýn. 4. maí Ástin er diskó - lífið er pönk Þri 29/4 fors. kl. 20:00 U Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 U Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 8/5 4. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/5 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Ö Ath. pönkað málfar Engisprettur Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Sólarferð Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 síðasta sýn. Síðustu sýningar Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 síðasta sýn. Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Sá ljóti Fös 2/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 26/4 kl. 11:00 U Lau 26/4 kl. 12:15 U Lau 26/4 aukas. kl. 14:00 U Sun 27/4 kl. 11:00 U Sun 27/4 kl. 12:15 U Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 U Fim 1/5 kl. 11:00 U Fim 1/5 kl. 12:15 Mán 12/5 kl. 11:00 U annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 12:15 Ö annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 14:00 annar í hvítasunnu Lau 17/5 kl. 11:00 Lau 17/5 kl. 12:15 Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið) Lau 3/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Fös 2/5 fors. kl. 20:00 Þri 6/5 fors. kl. 20:00 Mið 7/5 fors. kl. 20:00 Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 27/4 kl. 14:00 U Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 26/4 kl. 20:00 Síðasta sýning Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 26/4 kl. 20:00 Síðasta sýning Kommúnan (Nýja Sviðið) Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Samkomuhúsið) Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Lau 26/4 kl. 19:00 U Lau 26/4 kl. 22:00 Ö ný aukas Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ (Samkomuhúsið) Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U Fös 9/5 kl. 18:00 U Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Ö Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00 Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 Ö Fös 2/5 kl. 20:00 U Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 Ö Lau 10/5 kl. 15:00 Lau 10/5 kl. 20:00 U Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Ö Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 U Fös 23/5 kl. 20:00 U Sun 25/5 kl. 16:00 U Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 15:00 U Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Sun 18/5 aukas. kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 U Sun 8/6 kl. 16:00 Ö Lau 14/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tónleikar Sir Willard White tileinkaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Smaragðsdýpið Þri 20/5 kl. 09:00 F Þri 20/5 kl. 10:30 F Þri 20/5 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 09:00 F Mið 21/5 kl. 10:30 F Fim 22/5 kl. 09:00 F Fim 22/5 kl. 10:30 F Ferð án fyrirheits Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Fim 1/5 kl. 20:30 Lau 3/5 kl. 20:30 Fös 9/5 kl. 20:30 Lau 10/5 kl. 20:30 Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 Söngvaraball Íslands Mið 30/4 kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Listamannaþing á Ísafirði (Hótel Ísafjörður) Mið 30/4 kl. 20:00 Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 3/5 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 15/5 kl. 10:00 U Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 6/5 kl. 10:00 F grenivíkurskóli Mið 7/5 kl. 10:00 krummakot Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 28/4 kl. 09:00 F sindrabær, höfn Mán 28/4 kl. 11:00 F sindrabær, höfn Mán 28/4 kl. 13:30 F sindrabær, höfn Mán 28/4 kl. 17:30 F hofgarður í öræfum Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F borgaskóli Eldfærin (Ferðasýning) Fös 2/5 kl. 09:00 F hvammstangi Fös 2/5 kl. 11:00 F blönduós Fös 2/5 kl. 13:00 F skagaströnd Orð skulu standa Dauðir lifna við GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri og Kári Halldór leikstjóri. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. „vermisteini“ og „óargadýri“ botna þeir þennan öf- ugmælafyrripart: Lækka vextir, lifna dauðir, lækir renna upp í mót. Um nýliðna helgi var fyrripart- urinn þessi: Ætli komi sumar senn, sól og blóm í haga? Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Til að gleðja mýs og menn marga hlýja daga. Ásta Arnardóttir: Og andans blíða í alla menn sem að sér loftið draga. Davíð Þór Jónsson beindi spjótum að höfundi fyrripartsins: Til að gleðja guggna menn og geðheilsuna laga. Magnús Gíslason var á öðrum nót- um: Nei, það verður vísast enn vetur næstu daga. Úr hópi hlustenda botnaði Björg Elín Finnsdóttir m.a.: Til lífsins vakna vaskir menn með vor í sínum maga. Auðunn Bragi Sveinsson: Vissulega vænta menn vors og lengri daga. Ljósið þrái, af löngun brenn, lifnar veldi Braga. Pálmi R. Pétursson: Sig úr dróma drepur enn dróttins hringa saga. Erlendur Hansen á Sauðárkróki: Svo að ungir afreksmenn eigi góða daga. Hlustendur geta sent sína botna og allan annan fróðleik í netfangið ord@ruv.is eða bréfleiðis til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. SAMKVÆMT lista Sunday Times yfir ríkustu ungu tónlistarmennina í Bretlandi hefur Amy Winhouse komið sér upp tíu milljóna punda viðskiptaveldi. Winehouse er hins- vegar hvergi nærri því að vera rík- asti ungi tónlistarmaðurinn í Bret- landi og þarf að deila 10. sætinu með Craig David og Will Young sem einnig eru metnir á tíu milljónir punda. Ríkasti tónlistarmaðurinn á listanum er hins vegar sonur George Harrison, Dhani, sem er metinn á 160 milljónir punda. Þar vegur ár- angur hans á tónlistarsviðinu ekki þungt heldur arfur hans eftir föður sinn sem hann deilir með móður sinni Oliviu. Fiðluleikarinn Vanessa- Mae Nicholson er í öðru sæti en samkvæmt Sunday Times er hún um 32 milljóna punda virði, litlu meira en þeir Guy Berryman, Jonny Buck- land og Will Champion úr Coldplay sem eru metnir á 30 milljónir punda hver. Söngvarinn og aðallagasmið- urinn Chris Martin komst hinsvegar ekki á listann sökum aldurs. Hann er 31 árs gamall. Aðrir sem komust á listann eru Karen Elson, Katie Me- lua, Joss Stone og Charlotte Church. Forríkir tónlistarmenn af yngri kynslóðinni Winehouse Hefur greinilega efni á því að sukka í nokkur ár í viðbót. Dahni Harrison Æfir vísast ekki í neinum bílskúr. Chris Martin Moldríkur en alltof gamall því miður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.