Morgunblaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. APRÍL KL. 20
PÍANÓTÓNLEIKAR – TÓNÓ RVÍK
HALLA ODDNÝ MAGNÚSDÓTTIR
AÐGANGUR ÓKEYPIS!
SUNNUDAGUR 27. APRÍL KL. 16
FIÐLUTÓNLEIKAR - LHÍ
BJÖRK ÓSKARSDÓTTIR
AÐGANGUR ÓKEYPIS!
ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL KL. 20
TÍBRÁ: SEMBALTÓNLEIKAR
JORY VINIKOUR LEIKUR
GOLDBERGTILBRIGÐI BACHS.
VERÐ 2.000/1.600 KR.
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 U Sun 4/5 aukasýn! kl. 14:00
Ath. aukasýn. 4. maí
Ástin er diskó - lífið er pönk
Þri 29/4 fors. kl. 20:00 U
Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U
Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 U
Mið 7/5 3. sýn. kl.
20:00
Ö
Fim 8/5 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Lau 10/5 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Ö
Ath. pönkað málfar
Engisprettur
Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Sólarferð
Lau 26/4 kl. 16:00
Lau 26/4 kl. 20:00 Ö
Sun 27/4 kl. 20:00 Ö
Lau 3/5 kl. 20:00
síðasta sýn.
Síðustu sýningar
Smíðaverkstæðið
Vígaguðinn
Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00
síðasta sýn.
Vor á minni sviðunum - leikhústilboð
Sá ljóti
Fös 2/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Fös 16/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Vor á minni sviðunum - leikhústilboð
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Lau 26/4 kl. 11:00 U
Lau 26/4 kl. 12:15 U
Lau 26/4 aukas. kl. 14:00 U
Sun 27/4 kl. 11:00 U
Sun 27/4 kl. 12:15 U
Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 U
Fim 1/5 kl. 11:00 U
Fim 1/5 kl. 12:15
Mán 12/5 kl. 11:00 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 12:15 Ö
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 14:00
annar í hvítasunnu
Lau 17/5 kl. 11:00
Lau 17/5 kl. 12:15
Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið)
Lau 3/5 kl. 20:00
Fim 8/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Fös 2/5 fors. kl. 20:00
Þri 6/5 fors. kl. 20:00
Mið 7/5 fors. kl. 20:00
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Lau 26/4 kl. 20:00
Sun 27/4 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 20:00
Sun 4/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 27/4 kl. 14:00 U
Sun 4/5 kl. 14:00
Sun 18/5 kl. 14:00
Sun 18/5 aukas. kl. 17:00
Hetjur (Nýja svið)
Lau 26/4 kl. 20:00
Síðasta sýning
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Lau 26/4 kl. 20:00
Síðasta sýning
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fös 2/5 kl. 20:00
Fim 8/5 kl. 20:00
Fim 29/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Mið 30/4 kl. 20:00 U
sýn. nr 100
Lau 3/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Fös 16/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fló á skinni (Samkomuhúsið)
Lau 26/4 kl. 19:00 U
Sýningum lýkur í apríl!
Dubbeldusch (Rýmið)
Lau 26/4 kl. 19:00 U Lau 26/4 kl. 22:00 Ö
ný aukas
Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ
(Samkomuhúsið)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Fös 9/5 kl. 18:00 U
Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Ö
Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00
Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 Ö
Fös 2/5 kl. 20:00 U
Lau 3/5 kl. 15:00 U
Lau 3/5 kl. 20:00 Ö
Lau 10/5 kl. 15:00
Lau 10/5 kl. 20:00 U
Fim 15/5 kl. 14:00 Ö
ath. br. sýn.artíma
Fös 16/5 kl. 20:00 Ö
Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 U
Fös 23/5 kl. 20:00 U
Sun 25/5 kl. 16:00 U
Mið 28/5 kl. 17:00 U
ath breyttan sýn.artíma
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U
Fös 6/6 kl. 20:00
Lau 7/6 kl. 15:00 U
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 15:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Sun 18/5 aukas. kl. 20:00
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 U
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 20:00 U
Sun 8/6 kl. 16:00 Ö
Lau 14/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Tónleikar Sir Willard White tileinkaðir Paul
Robeson
Þri 29/4 kl. 20:00
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Smaragðsdýpið
Þri 20/5 kl. 09:00 F
Þri 20/5 kl. 10:30 F
Þri 20/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 09:00 F
Mið 21/5 kl. 10:30 F
Fim 22/5 kl. 09:00 F
Fim 22/5 kl. 10:30 F
Ferð án fyrirheits
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar
Mið 4/6 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Fim 1/5 kl. 20:30
Lau 3/5 kl. 20:30
Fös 9/5 kl. 20:30
Lau 10/5 kl. 20:30
Lau 17/5 kl. 20:30
Fös 23/5 kl. 20:30
Lau 24/5 kl. 20:30
Söngvaraball Íslands
Mið 30/4 kl. 20:00
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Listamannaþing á Ísafirði (Hótel Ísafjörður)
Mið 30/4 kl. 20:00
Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði)
Lau 3/5 kl. 14:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Þri 6/5 kl. 10:00 F
grenivíkurskóli
Mið 7/5 kl. 10:00
krummakot
Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mán 28/4 kl. 09:00 F
sindrabær, höfn
Mán 28/4 kl. 11:00 F
sindrabær, höfn
Mán 28/4 kl. 13:30 F
sindrabær, höfn
Mán 28/4 kl. 17:30 F
hofgarður í öræfum
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00
Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00
Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00
Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F
borgaskóli
Eldfærin (Ferðasýning)
Fös 2/5 kl. 09:00 F
hvammstangi
Fös 2/5 kl. 11:00 F
blönduós
Fös 2/5 kl. 13:00 F
skagaströnd
Orð skulu standa
Dauðir
lifna við
GESTIR í spurningaleiknum Orð
skulu standa í dag eru Björn Ingi
Hrafnsson ritstjóri og Kári Halldór
leikstjóri. Á milli þess sem þeir velta
fyrir sér m.a. „vermisteini“ og
„óargadýri“ botna þeir þennan öf-
ugmælafyrripart:
Lækka vextir, lifna dauðir,
lækir renna upp í mót.
Um nýliðna helgi var fyrripart-
urinn þessi:
Ætli komi sumar senn,
sól og blóm í haga?
Í þættinum botnaði Hlín Agnars-
dóttir:
Til að gleðja mýs og menn
marga hlýja daga.
Ásta Arnardóttir:
Og andans blíða í alla menn
sem að sér loftið draga.
Davíð Þór Jónsson beindi spjótum
að höfundi fyrripartsins:
Til að gleðja guggna menn
og geðheilsuna laga.
Magnús Gíslason var á öðrum nót-
um:
Nei, það verður vísast enn
vetur næstu daga.
Úr hópi hlustenda botnaði Björg
Elín Finnsdóttir m.a.:
Til lífsins vakna vaskir menn
með vor í sínum maga.
Auðunn Bragi Sveinsson:
Vissulega vænta menn
vors og lengri daga.
Ljósið þrái, af löngun brenn,
lifnar veldi Braga.
Pálmi R. Pétursson:
Sig úr dróma drepur enn
dróttins hringa saga.
Erlendur Hansen á Sauðárkróki:
Svo að ungir afreksmenn
eigi góða daga.
Hlustendur geta sent sína botna
og allan annan fróðleik í netfangið
ord@ruv.is eða bréfleiðis til Orð
skulu standa, Ríkisútvarpinu,
Efstaleiti 1, 150 Reykjavík.
SAMKVÆMT lista Sunday Times
yfir ríkustu ungu tónlistarmennina í
Bretlandi hefur Amy Winhouse
komið sér upp tíu milljóna punda
viðskiptaveldi. Winehouse er hins-
vegar hvergi nærri því að vera rík-
asti ungi tónlistarmaðurinn í Bret-
landi og þarf að deila 10. sætinu með
Craig David og Will Young sem
einnig eru metnir á tíu milljónir
punda. Ríkasti tónlistarmaðurinn á
listanum er hins vegar sonur George
Harrison, Dhani, sem er metinn á
160 milljónir punda. Þar vegur ár-
angur hans á tónlistarsviðinu ekki
þungt heldur arfur hans eftir föður
sinn sem hann deilir með móður
sinni Oliviu. Fiðluleikarinn Vanessa-
Mae Nicholson er í öðru sæti en
samkvæmt Sunday Times er hún um
32 milljóna punda virði, litlu meira
en þeir Guy Berryman, Jonny Buck-
land og Will Champion úr Coldplay
sem eru metnir á 30 milljónir punda
hver. Söngvarinn og aðallagasmið-
urinn Chris Martin komst hinsvegar
ekki á listann sökum aldurs. Hann er
31 árs gamall. Aðrir sem komust á
listann eru Karen Elson, Katie Me-
lua, Joss Stone og Charlotte Church.
Forríkir tónlistarmenn
af yngri kynslóðinni
Winehouse Hefur greinilega efni á
því að sukka í nokkur ár í viðbót.
Dahni Harrison Æfir vísast ekki í
neinum bílskúr.
Chris Martin Moldríkur en alltof
gamall því miður.