Morgunblaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 117. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Tvöfalda Reykjanesbraut  Vegagerðin hefur ákveðið að semja við Ístak um áframhaldandi vinnu við tvöföldun Reykjanes- brautar. Búist er við að fram- kvæmdir hefjist í lok maí. »4 Vilja ræða við Dalai Lama  Yfirvöld í Kína tilkynntu í gær að teknar yrðu upp viðræður við full- trúa Dalai Lama, útlægs leiðtoga Tíbeta. Yfirlýsingunni hefur verið fagnað víða um heim. »15 Loftmengun í Reykjavík  Mælist mengunargildi við götur of hátt gæti þurft að draga úr umferð eða loka götum tímabundið. Loft- gæði í Reykjavík eru ekki nægilega mikil segir heilbrigðisfulltrúi borg- arinnar. »6 SKOÐANIR» Staksteinar: Flokkur elítunnar Forystugreinar: Fundur Geirs og Brown | Vaktabreytingar á Landspítala UMRÆÐAN» Meira af stjörnum Ríkið og sveitarfélögin Kjartan í kröppum dansi Menningarstefna ESB Lesbók: Miðskilningur Gangan lýkur upp heimum Börn: Leikfangaorðasúpa Gömlu frímerkin í uppáhaldi LESBÓK | BÖRN »  4  4  4 4  4  4  4 5 #6 ( / " , "# 7"!""! ' 2    4 4  4  4  4  4  4 . 8 %2 (  4   4   4 4   4  4 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8 8=EA< A:=(8 8=EA< (FA(8 8=EA< (3>((A' G=<A8> H<B<A(8? H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 8°C | Kaldast 1°C  Norðlæg átt, 8-15 m/s. Él og sums staðar þokuloft norðan til. Bjartviðri sunnan- og suðvestanlands. » 10 Sigríður Víðis Jóns- dóttir horfði á fót- bolta með íslenskum skáldum í Barcelona í tilefni af degi bók- arinnar. »49 BÓKMENNTIR» Skáld og knattspyrna FÓLK» Prófar hjónabandið í þriðja sinn. »49 Gestir félagsmið- stöðva köstuðu rjómakökum í andlitið á starfsfólk- inu – í góðgerð- arskyni. »53 FÓLK» Allt fyrir gott málefni TÓNLIST» Lágt gengi hefur áhrif á tónleikahald. »55 TÓNLIST» Dýrt að borga strákana út úr fangelsum. »47 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Hættir sem fréttamaður á Stöð 2 2. Rýmingu lokið á Miklubraut 3. Ungmenni tefja umferð 4. Yfirlýsing frá Láru Ómarsdóttur  Íslenska krónan styrktist um 1,4% GRÆDDUR er geymdur eyrir segir máltækið og ekki að ástæðulausu sem keðja lágvöruverðsverslana kaus að nota bleikan sparigrís í vörumerki sínu. Það er þó ekki ókeypis að safna í baukinn, að því gefnu að látið sé telja í útibúi hjá BYR sparisjóði. Það kostar þannig 900 krónur fyr- ir þá sem ekki eru í viðskiptum við bankann að láta telja úr sparibauk í einhverju útibúa BYR, að því gefnu að upphæðin sé undir 10.000 kr. Sé upphæðin hærri tvöfaldast talning- arþóknunin í 1.800 krónur. Hjá Glitni fengust þær upplýs- ingar að ókeypis væri að láta telja úr bauknum, hvort sem viðkomandi væri viðskiptavinur bankans eður ei, nema ef um væri að ræða útibú bankans í Kringlunni, þar þarf að greiða 190 kr. þjónustugjald fyrir talninguna, eins og allar færslur, eft- ir kl. 16.00 á föstudögum og sama verð á laugardögum. Talningin hjá Landsbankanum og Kaupþingi banka er einnig ókeypis nema þegar myntmagnið er orðið mjög verulegt, þá þarf að greiða tímaþóknun fyrir. | baldura@mbl.is Auratal Einnig fellir hún flugfjaðrir á þess- um slóðum. Síðan liggur leiðin aft- ur norður í sumarlandið. Nýr tækjabúnaður kann að varpa nýju ljósi á langferðir kríunnar. Dr. Guðmundur sagði að nú væru kom- in á markað smágerð mælitæki sem hægt væri að festa á kríur, en bún- aðurinn er í raun ljósmælir með klukku. Tækið skráir hvenær birtir og dimmir á verustað fuglsins dag hvern. Eftir eitt ár þarf að ná mæl- inum aftur og þá má lesa með nokk- urri nákvæmni úr sólarganginum hvar fuglinn hefur haldið sig. „Ég hef sjálfur horft á hana fara frá Suðurskautslandinu. Það var fyrir miðjan mars að hún byrjaði að flögra af stað. Fyrstu fuglarnir koma hingað um 24. apríl. Þær eru því að minnsta kosti mánuð á leið- inni,“ sagði Guðmundur. ELSTA merkta íslenska krían sem hefur endurheimst var á 22. aldurs- ári. Því er ekki ósennilegt að hún og jafnöldrur hennar hafi þá þegar flogið sem svarar fjarlægðinni til tunglsins (384 þúsund km) og aftur til baka. Fyrstu kríu vorsins á land- inu varð vart fyrr í vikunni, en þessir vorboðar sjást gjarnan í kringum 24. apríl. Krían er víðförlust íslenskra far- fugla. Varpstöðvar hennar eru hér á landi en vetrarstöðvar við Suð- urskautslandið. Þessa leið fljúga fullorðnar kríur á hverju ári og ungar að hausti. Ungfuglar koma fæstir hingað á fyrsta sumri en skila sér tveggja ára þegar þeir hefja varp. Ætla má að íslenskar kríur leggi að baki 30-40 þúsund kílómetra ferðalag á ári hverju, að mati Guðmundar A. Guðmunds- sonar, vistfræðings hjá Nátt- úrufræðistofnun Íslands. Flýgur leið sem nemur ummáli jarðar Á hverju ári flýgur krían sem nemur ummáli jarðar við miðbaug. Leið kríunnar liggur líklega suður með vesturströnd Afríku og hefur sést til hennar við strendur Suður- Afríku en þaðan hverfur hún í des- ember til Suðurskautslandsins. Leiddar hafa verið líkur að því að krían fljúgi réttsælis hringinn í kringum Suðurskautslandið og fylgi ríkjandi vindáttum meðan hún dvelur þar. Krían heldur sig við ís- röndina þar sem hún finnur sér æti. Elsta krían til tunglsins og aftur til baka        !"#          $%      $&            '( # %()  &*                &* +              !          "!  #$ Íslenskar kríur leggja árlega að baki 30-40 þúsund kílómetra ferðalag Morgunblaðið/Ómar Ferðalangur Krían er komin en hún er víðförlust farfugla. JUERGEN Boos, framkvæmda- stjóri bókakaupstefnunnar í Frank- furt segir mikla vinnu framundan fyrir Íslendinga, sem eru heiðurs- gestir kaupstefnunnar árið 2011. Hann segir mikilvægt að vel sé stutt við þýðingar, bæði á þýsku og önnur tungumál, og að virkja þurfi sem flesta til þátttöku. Um leið og hann ætlast til góðrar kynningar á íslenskum bókmennt- um þá vill Juergen að Íslendingar taki með sér á bókamessuna 2011 allt það sem er að gerast í íslenskri menningu í dag, bæði það sem flýt- ur í meginstraumnum, og líka hitt sem kann að leynast undir yfirborð- inu. Vinnan leggst þó ekki öll á Íslend- inga því Juergen bendir á að þýskar og evrópskar menningarstofnanir leggi mikið á sig til að gera góð skil menningu þeirrar þjóðar sem hamp- að er í Frankfurt hverju sinni.  Allt sem er að gerast | 16 Vill ferska strauma úr öllum kimum Til mikils ætlast af Íslandi á bókamessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.