Morgunblaðið - 26.04.2008, Síða 56

Morgunblaðið - 26.04.2008, Síða 56
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 117. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Tvöfalda Reykjanesbraut  Vegagerðin hefur ákveðið að semja við Ístak um áframhaldandi vinnu við tvöföldun Reykjanes- brautar. Búist er við að fram- kvæmdir hefjist í lok maí. »4 Vilja ræða við Dalai Lama  Yfirvöld í Kína tilkynntu í gær að teknar yrðu upp viðræður við full- trúa Dalai Lama, útlægs leiðtoga Tíbeta. Yfirlýsingunni hefur verið fagnað víða um heim. »15 Loftmengun í Reykjavík  Mælist mengunargildi við götur of hátt gæti þurft að draga úr umferð eða loka götum tímabundið. Loft- gæði í Reykjavík eru ekki nægilega mikil segir heilbrigðisfulltrúi borg- arinnar. »6 SKOÐANIR» Staksteinar: Flokkur elítunnar Forystugreinar: Fundur Geirs og Brown | Vaktabreytingar á Landspítala UMRÆÐAN» Meira af stjörnum Ríkið og sveitarfélögin Kjartan í kröppum dansi Menningarstefna ESB Lesbók: Miðskilningur Gangan lýkur upp heimum Börn: Leikfangaorðasúpa Gömlu frímerkin í uppáhaldi LESBÓK | BÖRN »  4  4  4 4  4  4  4 5 #6 ( / " , "# 7"!""! ' 2    4 4  4  4  4  4  4 . 8 %2 (  4   4   4 4   4  4 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8 8=EA< A:=(8 8=EA< (FA(8 8=EA< (3>((A' G=<A8> H<B<A(8? H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 8°C | Kaldast 1°C  Norðlæg átt, 8-15 m/s. Él og sums staðar þokuloft norðan til. Bjartviðri sunnan- og suðvestanlands. » 10 Sigríður Víðis Jóns- dóttir horfði á fót- bolta með íslenskum skáldum í Barcelona í tilefni af degi bók- arinnar. »49 BÓKMENNTIR» Skáld og knattspyrna FÓLK» Prófar hjónabandið í þriðja sinn. »49 Gestir félagsmið- stöðva köstuðu rjómakökum í andlitið á starfsfólk- inu – í góðgerð- arskyni. »53 FÓLK» Allt fyrir gott málefni TÓNLIST» Lágt gengi hefur áhrif á tónleikahald. »55 TÓNLIST» Dýrt að borga strákana út úr fangelsum. »47 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Hættir sem fréttamaður á Stöð 2 2. Rýmingu lokið á Miklubraut 3. Ungmenni tefja umferð 4. Yfirlýsing frá Láru Ómarsdóttur  Íslenska krónan styrktist um 1,4% GRÆDDUR er geymdur eyrir segir máltækið og ekki að ástæðulausu sem keðja lágvöruverðsverslana kaus að nota bleikan sparigrís í vörumerki sínu. Það er þó ekki ókeypis að safna í baukinn, að því gefnu að látið sé telja í útibúi hjá BYR sparisjóði. Það kostar þannig 900 krónur fyr- ir þá sem ekki eru í viðskiptum við bankann að láta telja úr sparibauk í einhverju útibúa BYR, að því gefnu að upphæðin sé undir 10.000 kr. Sé upphæðin hærri tvöfaldast talning- arþóknunin í 1.800 krónur. Hjá Glitni fengust þær upplýs- ingar að ókeypis væri að láta telja úr bauknum, hvort sem viðkomandi væri viðskiptavinur bankans eður ei, nema ef um væri að ræða útibú bankans í Kringlunni, þar þarf að greiða 190 kr. þjónustugjald fyrir talninguna, eins og allar færslur, eft- ir kl. 16.00 á föstudögum og sama verð á laugardögum. Talningin hjá Landsbankanum og Kaupþingi banka er einnig ókeypis nema þegar myntmagnið er orðið mjög verulegt, þá þarf að greiða tímaþóknun fyrir. | baldura@mbl.is Auratal Einnig fellir hún flugfjaðrir á þess- um slóðum. Síðan liggur leiðin aft- ur norður í sumarlandið. Nýr tækjabúnaður kann að varpa nýju ljósi á langferðir kríunnar. Dr. Guðmundur sagði að nú væru kom- in á markað smágerð mælitæki sem hægt væri að festa á kríur, en bún- aðurinn er í raun ljósmælir með klukku. Tækið skráir hvenær birtir og dimmir á verustað fuglsins dag hvern. Eftir eitt ár þarf að ná mæl- inum aftur og þá má lesa með nokk- urri nákvæmni úr sólarganginum hvar fuglinn hefur haldið sig. „Ég hef sjálfur horft á hana fara frá Suðurskautslandinu. Það var fyrir miðjan mars að hún byrjaði að flögra af stað. Fyrstu fuglarnir koma hingað um 24. apríl. Þær eru því að minnsta kosti mánuð á leið- inni,“ sagði Guðmundur. ELSTA merkta íslenska krían sem hefur endurheimst var á 22. aldurs- ári. Því er ekki ósennilegt að hún og jafnöldrur hennar hafi þá þegar flogið sem svarar fjarlægðinni til tunglsins (384 þúsund km) og aftur til baka. Fyrstu kríu vorsins á land- inu varð vart fyrr í vikunni, en þessir vorboðar sjást gjarnan í kringum 24. apríl. Krían er víðförlust íslenskra far- fugla. Varpstöðvar hennar eru hér á landi en vetrarstöðvar við Suð- urskautslandið. Þessa leið fljúga fullorðnar kríur á hverju ári og ungar að hausti. Ungfuglar koma fæstir hingað á fyrsta sumri en skila sér tveggja ára þegar þeir hefja varp. Ætla má að íslenskar kríur leggi að baki 30-40 þúsund kílómetra ferðalag á ári hverju, að mati Guðmundar A. Guðmunds- sonar, vistfræðings hjá Nátt- úrufræðistofnun Íslands. Flýgur leið sem nemur ummáli jarðar Á hverju ári flýgur krían sem nemur ummáli jarðar við miðbaug. Leið kríunnar liggur líklega suður með vesturströnd Afríku og hefur sést til hennar við strendur Suður- Afríku en þaðan hverfur hún í des- ember til Suðurskautslandsins. Leiddar hafa verið líkur að því að krían fljúgi réttsælis hringinn í kringum Suðurskautslandið og fylgi ríkjandi vindáttum meðan hún dvelur þar. Krían heldur sig við ís- röndina þar sem hún finnur sér æti. Elsta krían til tunglsins og aftur til baka        !"#          $%      $&            '( # %()  &*                &* +              !          "!  #$ Íslenskar kríur leggja árlega að baki 30-40 þúsund kílómetra ferðalag Morgunblaðið/Ómar Ferðalangur Krían er komin en hún er víðförlust farfugla. JUERGEN Boos, framkvæmda- stjóri bókakaupstefnunnar í Frank- furt segir mikla vinnu framundan fyrir Íslendinga, sem eru heiðurs- gestir kaupstefnunnar árið 2011. Hann segir mikilvægt að vel sé stutt við þýðingar, bæði á þýsku og önnur tungumál, og að virkja þurfi sem flesta til þátttöku. Um leið og hann ætlast til góðrar kynningar á íslenskum bókmennt- um þá vill Juergen að Íslendingar taki með sér á bókamessuna 2011 allt það sem er að gerast í íslenskri menningu í dag, bæði það sem flýt- ur í meginstraumnum, og líka hitt sem kann að leynast undir yfirborð- inu. Vinnan leggst þó ekki öll á Íslend- inga því Juergen bendir á að þýskar og evrópskar menningarstofnanir leggi mikið á sig til að gera góð skil menningu þeirrar þjóðar sem hamp- að er í Frankfurt hverju sinni.  Allt sem er að gerast | 16 Vill ferska strauma úr öllum kimum Til mikils ætlast af Íslandi á bókamessu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.