Morgunblaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 51 Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á eeeee K.H. - DV eeee 24 stundir SÍÐUSTU SÝNINGAR eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 650kr. 650kr. eeeee K.H. - DV eeee 24 stundir STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ Sýnd kl. 2 og 10:15 ævintýramyndstærstuafmissaEkki ára!síðari Sýnd kl. 3, 6 og 9 Flawless kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð Sex and the City kl. 3 - 7 - 10 B.i. 14 ára Indiana Jones kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára 88 Minutes kl. 3 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Brúðguminn m/enskum texta - w/english subtitles kl. 5:40 B.i. 7 ára lang vinsælasta mynd ársins - 55.000 manns! w/english subtitles Þú færð 5% endurgreitt í Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! eeee ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is eeee ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL Ekki missa af stærstu ævintýramynd síðari ára! 650kr. 650kr. Hann var með áætlun. Hún var með ástæðu. Þau fremja hið fullkomna gimsteinarán... en ekki fer allt eins og planað var! 650kr. eeeeee Sýnd kl. 5 og 8 Frábær spennumynd Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10:15 POWERSÝNING eeee ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum500 KR. Í BÍÓ GildiR á AllAR SÝNiNGARMERKTAR MEÐ RAUÐU POWERSÝNING KL 10.15 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI eeee - v.J.v., topp5.is/Fbl M Y N D O G H L J Ó Ð -bara lúxus Sími 553 2075 EDwArD NorToN Er HULk í EINNI fLoTTUSTU HASArmyND SUmArSINS. - viggó, 24stundir Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EISTNAFLUG var fyrst haldið árið 2005. Þá léku þrettán hljómsveitir einn laugardag en skipuleggjandinn, Stefán Magnússson, íþróttakennari og rokktrommari, hélt hátíðina að- allega til að sýna vinum og vanda- mönnum úr borginni að það væri rokk á Austfjörðum en hann var þá nýfluttur þangað ásamt konu sinni. Í ár er búist við um 800 gestum, hljómsveitirnar eru nærfellt 50 og aðalnúmer hátíðarinnar er Ham, „besta rokksveit Íslands fyrr og síð- ar“, að mati Sturlu Viðars Jakobs- sonar en hann er einn skipuleggj- enda hátíðarinnar í ár. Ham er ásinn „Hún er óneitanlega ásinn í ár. En þetta hefur undið hægt og bítandi upp á sig undanfarin ár, og við erum alls fjögurra manna hópur sem höld- um utan um þetta og höfum fundað stíft síðan í janúar.“ Hátíðin felur í sér gott þversnið af þungarrokksmenningu Íslands í dag, allt frá AC/DC-skotnu stuð- rokki upp í byljandi bölmóðsrokk. Pönkið á skjól þarna einnig og þá leikur líka Mammút en sú sveit hef- ur verið með frá upphafi og tengist inn í upprunalega „Eistnaflugs- gengið“ eins og Sturla orðar það. Hróður Eistnaflugs er farinn að berast út fyrir landsteinana og til að mynda sótti þýska þrasssveitin Contradiction sérstaklega um að fá að leika á hátíðinni. Eistnaflug er þannig farin að treysta sig í sessi sem alvöru valmöguleiki fyrir rokk- þyrsta Norður-Evrópubúa í leit að sumartónleikahátíðum. Sturla segir það enda takmarkið, að hátíðin komist í flokk með öllum þeim góðu þungarokkshátíðum sem haldnar eru víðsvegar um Skandin- avíu á sumrin, og Eistnaflugið ætti óneitanlega að græða eitthvað á sér- stöðu sinni. Hitað upp á Classic Rock Í kvöld verður haldið upphitunar- kvöld fyrir hátíðina á hinum rokk- væna stað Classic Rock en þar munu hljómsveitirnar Skítur, Slugs, Severed Crotch og Muck leika fyrir dansi. Heimildarmyndin Eistnaflug 2007 verður þá frumsýnd, en höf- undur hennar er Sir Gussi, sem hef- ur vakið athygli fyrir youtube- myndir sínar sem bera saman heitið Sleepless in Reykjavik. Vex og vex Þungarokkshátíðin Eistnaflug, sem fram fer í Neskaupstað dagana 10.-13. júlí, hefur verið í örri þróun undanfarin ár Aðalnúmer hátíðarinnar í ár er Ham Eistnalegir rokkarar Þýska þrasssveitin Contradiction sótti sérstaklega um að fá að leika á hátíðinni í ár. Hátíðin er farin að festa sig í sessi. Upplýsingar ummiða, gistingu o.s.frv. má svo nálgast á eistna- flug.is. VEFURINN vinsæli MySpace hygg- ur á mikla útlitsbreytingu í næstu viku. Er breytingunum ætlað að láta síðuna höfða til breiðari hóps og bæta notkunarmöguleika. Aðalsíða og leitarsíða vefsins verður með breyttu sniði og breyt- ingar verða gerðar á þeim síðum sem notendur brúka til að breyta sínum einkavefsíðum. Þá verður einnig breyting á MySpaceTV- spilunarmöguleikanum. Seinna í sumar er von á frekari breytingum. Um 110 milljón manns um allan heim nota MySpace. MSpace var meðal annars notað af Spánverjum til að velja framlag landsins til Evr- óvisjón. Vonandi lítur nýi vefurinn betur út en söngvari Spánverja. Skrautleg Rodolfo Chikilicuatre, Evróvisjónsöngvari Spánverja. MySpace fær andlitslyftingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.