Morgunblaðið - 28.09.2008, Side 28

Morgunblaðið - 28.09.2008, Side 28
28 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Hvar á að virkja? Fyrst skoða Ragnar Axelsson og Önundur Páll Ragnarsson umhverfi friðlandsins að Fjallabaki. Þar hlykkj- ast Tungnaá rétt ofan Krókslóns við Sigöldustöð. Innan frið- landsins, í Landmannalaugum og víðar á Torfajökulssvæðinu, eru háhitasvæði. Í námunda við þau á Markarfljót upptök sín og rennur um Þórsmörk til sjávar í Landeyjum. Beggja vegna friðlandsins og innan þess eru því landsvæði sem koma til skoðunar í rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Vinnslu- svæði Háhita- svæði Fyrir- hugað lón Veitugöng Mörk friðlanda Þjóðgarðar Blátt: Vatnsaflsvirkjun Rautt: Háhitavirkjun R: Framkvæmd er inni á rammaáætlun Stj.: Svæði er verndað í stjórnarsáttmála. Markarfljót R: 1. áf. Stj.: Nei Tungnaárlón/ StórisjórFRIÐLAND AÐ FJALLABAKI Vestur-Reykjadalir Torfajökulssvæðið R: 1. áf. Stj.: Já Austur-Reykjadalir Ljósártungur Jökultungur Háuhverir (Jökulgil) Sátuvirkjun Emstruvirkjun Bjallavirkjun R: Nei Stj.: Nei MÝRDALSJÖKULL TORFAJÖKULL TINDFJALLA- JÖKULL DÓMADALSLEIÐ SIGÖLDULEIÐ SKAFTÁRTUNGA Landmannalaugar HÓLMSÁ SKAFTÁ Tungnaá Horft er í suðvestur eftir fyrirhuguðu stæði Tungnaárlóns, sem einnig nefnist Stórisjór. Lónið yrði a.m.k. 30 ferkílómetrar og er metið hagkvæm framkvæmd, með eða án Bjallavirkjunar. Frá Tungnaá að Þórsmörk LandmannalaugarMýrdalsjökull TindfjöllEyjafjallajökull

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.