Morgunblaðið - 28.09.2008, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 28.09.2008, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 1. Efni sem entist. (6) 4. Lofa leið hálfslapps að sefjun. (9) 9. Píla styrkist en veikist samt mjög mikið. (9) 10. Sá til norðausturs og ákallaði sérstaka laug. (7) 11. Næstum alla leið í Kjós sendur af þátttakendum í lýðræðislegu starfi. (9) 12. Skrúfa og kúlulegur hjá hæglátum (7) 14. Viðbótartala er atriði. (9) 15. Setja skeið og líma við. (10) 16. Kyn uxa við kant hjá hrörnuðum. (10) 19. Óbrotin með skapvondar gefa okkur ófáar. (10) 21. Sammælanlegur en ekki nægur er góður árangur í spilum. (8) 24. Afli úr neti er adressa. (7) 25. Einn hnappur í málfræði. (7) 26. Að allmikilvægri stétt. (5) 28. Bygging þar sem hamingjan ríkir? (7) 30. Aldur set í ræður. (7) 31. Skapvond stofnun og Jón fá verulega upphæð. (8) 32. Dýr Þormars. (5) 33. Máði óþekktan í flóknum lærdómi. (6) 34. Unun fær Davíð einan og rok með kúgun (9) LÓÐRÉTT 1. Það var sagt hvar ein slöpp lenti hjá rofa. (9) 2. Lík megri í næsta umhverfi. (8) 3. Troða sár einhvern veginn með fallegum ummælum. (8) 5. Gellan Ólína finnur náttúrulega fitu. (7) 6. Hliðar á þeim sem nær langt niður. (5) 7. Áfram er í Kanada og þeirri heimsálfu. (7) 8. Umraða bandi án eins fyrir félaga. (10) 10. Rita hjón niður fyrir skinn. (7) 13. Erum í flækju að leggja án ánægju. (10) 17. Splittaði hart ryk í mistökum eða svo heyrist mér. (11) 18. Bráðlát kemst yfir færar ár. (8) 19. Fákur með húð er sérstakur leikur. (8) 20. Skorin í tvennt og verður gul og reið í rugli. (10) 22. Lyf fyrir mann gefinn af þeim sem er ekkert sérstakur. (8) 23. Balsatré ekki lét flækjast í erlendri borg. (5) 27. Gefum tímabundið slánum. (5) 29. Set áfengi í málm hjá fínum. (6) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 28. september rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 5. október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 21. septmeber sl. er Magnús Pétursson, Lækj- argötu 32, 220 Hafnarfirði. Hann hlýtur í verðlaun bókina Laxárveiðar í Jemen eftir Paul Torday. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang Krossgáta

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.