Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 2

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 2
82 SKINFAXI aukiim áhuga á heimilisiðnaði, hibýlaprýði, bæði inn- an bæjar og utan, svo sem smekklegri og þjóðlegri gerð klæða og búsbúnaðar, blóma- og trjárækt lieima við bæi. Trúin á gæði landsins og möguleika þess liefir vax- ið með hverju átaki, fólkið séð fram undan sér betri tíma og gert sér vonir um farsælli afkomu. Það liefir birt yfir bugum eldra fólksins og þeir l'áu æskumenn i sveitum landsins, sem stungu við fótum þegar út- þráin kallaði þá úr faðmi átthaganna, fundu að ham- ingjuna mátti finna í sjálfri lífsbaráttunni, lífsbaráttu frjálsborins manns, þar sem viðfangsefnin, bygging, rældun og fleiri menningarmál, voru við liæfi stór- liuga og heilbrigðrar æsku. En þessi vorgróður is- lenzkrar viðreisnar hefir nú mætt slæmu hreti, heims- kreppan mæðir nú um hann og hindrar vöxt lians, að minnsta kosti i bili. Það er því eðlilegt og sjálfsagt, að nú er vcnju fremur liugsað, rætt og rilað um livað gera skuli, svo við stöndum betur að vigi i andlegri og efnalegri liaráttu. Það er skyggnzt um eftir nýjum leiðum, svo sem breyting á rekstri framleiðslunnar, fjölbreytni í framleiðslu, meiri notkun eigin afurða, lireyling á lífsvenjum o. s. frv. Um nauðsyn þessa eru allir sammála, þótt skiptar séu skoðanir um einstök atriði og leiðir. Öll þessi atriði, og auðvitað miklu fleiri, sem að framan er talað um, snerta svo mikið baráttu vora, bæði sem einstaklinga og heildar, að fram hjá þeim verður ekki gengið, jiegar talað er um menningu og liamingju þjóðarinnar. Menningarbarált- an er margþætt og árangur jieirrar baráttu fer að sjálfsögðu að' miklu leyli eftir jivi, hvernig tekst að samræma jiessa jiætli og l'á j)á lil að mynda afltaug i lifi hópa og einstaklinga, sem haldgóð reynist. Öli- um má vera það ljóst, að nauðsyn krefur, að þessir þættir vaxi jafnt og eðlilega, og liver styðji að ann- ars ])roska. Einkum er það áriðandi, að gera sér ljós
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.