Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 3

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 3
SKINFAXI 83 þau nauðsynlegu skilyrði, sem verða að vera fyrir hendi, ef vel á að takast. Sumir þættir menningar og framfara eru þannig i eðli sínu, að þeir mynda hina ciginlegu undirstöðu hinna, og á þeim byggist öðru fremur Iivcr heildarárangurinn verður. Undirstaða sannrar menningar og einn af hennar merkilegustu þáttum, er fræðslan og félagslífið. Eg liygg það ekki ofmælt, að vér liöfum vanrækt þetta tvennl um of, og érum ekki sízt þess vegna ekki komnir lengra áleiðis og rekum oss á, í allri vorri viðleitni, félagsleysi, skiln- ingsskort og ýms þau mein, sem standa þversum i götu allra góðra málefna og framfara. Það virðist því ekki úr vegi, þegar slcyggnzt er um eflir nýjum leiðum til bjargar og umbóta á hinum ýmsu sviðum, að tekin séu til athugunar fræðslu- og félagsmál sveitanna. 1 fyrsta lagi, hvernig er núverandi ástand i þessum efnum. í öðru lagi, hvað þarf að gera til bóta og hvern- ig er það framkvæmanlegt. Skal eg nú leitast við að gera það, þó í mjög stuttum dráttum verði og liér tekið fátt eitt af þvi, sem til mætti tína. Eg vil taka það fram, að þó að eg miði hér einkum við sveitirnar, þá á sumt það engu síður við livar sem er á landinu, einkum það, sem eg segi um námsefni og starf skólanna. Enn fremur vil eg biðja menn að liafa það í hyggju, um margt af því, sem eg ncfni, hæði er eg tala um núverandi ástand og eins hverju þurfi að breyta, að þá er mér það ljóst, að sumt á ekki alstaðar jafnt við, og ýmislegt nú þegar fram- kvæmt í cinhverri mynd og að einhverju lcyti, þótt óvíða sé um heilsteypt skipulag að ræða. Tilgangur allrar fræðslu er að sjálfsögðu sá, að gera nemandann hæfari i lífsbaráttunni og um leið nýtan þjóðfélags- borgara; yfirleilt starfliæfari og liamingjusamari mann en ella. I flestum sveitum landsins eru nú farskólar. Þeir eiga við að striða alla hina verstu erfiðleika, sem strjál-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.