Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 7

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 7
SKINFAXI 87 börn úr kaupstöðum og sjávarþorpum, ýmist við vinnu eða nám. 6. Heimilið yrði reist þar, sem möguleikar væru til notkunar jarðhita eða raforku, og vel í sveit sett. 7. Nægjanlegl og' gott land vrði að fylgja, svo að for- stöðumaður lieimilisins gæti stundað búskap, og einnig til afnota fyrir ýmsa félagsstarfsemi í bér- aðinu. 8. Byggingar scu einfaldar og' þess vandlega gætt þegar i upphafi, hvaða slarfsemi á að fara þar fram, svo að allt sé senx haganlegast og kostn- aður sé ekki um megn. í). Fræðslusjóði skal stofna í hverju skólahéraði, til að standa straum af ýmsum kostnaði við fræðsl- una, sbr. tillögur Björns Guðnasonar bónda á Stóra-Sandfelli í Skriðdal í júli-ágúst blaði Mennta- mála 1928. 10. Gerð sé gangskör að því, að safna þeirri x-eynslu, sem fengin er í starfi og rekstri þeirra heimavist- arskóla, senx þegar eru stax-fandi, og gætu orðið til fyrirmyndar við stai'frækslxx þessara lieimila. Skal nú gerð nokkuð nánari grein fyrir þessu, lið fyrir lið. Yitanlegt er, að það, senx einkum stendur fyrir því, að lieixxxili þessi yrðxx reist, er að of litlu fé er árlega varið til þessa úr rikissjóði, og í einstökum til- fellum bafa þeir lieimavistarskólar, senx þegar eru hyg'gðir, verið of dýrir og þó ekki heppilegir að gerð, en það liefir skapað þá trú, að þetta sé ókleift. Sunxs staðar sjá nxenn ef til vill ekki þörfina. Það þarf því að leggja fram meira fé til þessara nxála, finna hent- uga og ódýra gei'ð húsanna og vekja áliuga og skiln- íng á nauðsyn þessai'i í liéruðunum. Allviða hagar svo til, að tveir til þrír breppar geta sameinazt um stofn- un þessa, og er þá auðsær sparnaðurinn, ekki einungis í stofnkostnaði, heldur og hvað allan rekstur snertir.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.