Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 9

Skinfaxi - 01.11.1933, Síða 9
SKINFAXI 89 Með góðri samvinnu kennara og foreldra munu þessai1 nauðsynlegu breylingar koma smátt og smátt. Hér verða það að vera þarfir og kröfur hins sibreyli- Jega lifs, sem vísa leiðina á hverjum tíma, ásamt reynslu og þekkingu. Þessi samvinna er þegar hafin og má mikils af vænta, þegar Iivorir tveggja leggjast á eitt af velvild og skilningi. Auk bóldega námsins og starfs í sam- bandi við það, yrði starfrækt vinnustofa, sem allir bér- aðsbúar ættu hlutdeild i. Þar væri spunavél, vefstóll og prjónavélar, tveir til þrír hefilbekkir og hlutfalls- lega ýmis smíðaáhöld. Um heimilisiðnað flutti Páll H. Jónsson frá Fremsta- felli erindi i útvarpið í vetur, og færði rök að nauð- syn þess, að skipuleggja heimilisiðnað, og hvaða ár- angurs mætti af því vænta. Vil eg leyfa mér að visa til þessa erindis bans, er mun verða birt í Timariti

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.