Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 33

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 33
SKINFAXI 113 uj>p að telja.. — Eitt bókmenntalegt tímarit er gefið út á færeysku, „Yarðin“, sem bókmenntafélagið „Varð- in“ gefur út, en það befir mesta bókaútgáfu á eyjun- um. — Hér á landi fást færevskar bækur hjá E. P. Briem i Reykjavík.------ Hér befir gert verið yfirlit — svo stutt og saman- þjappað, sem unnt er — um bókmenntir Færeyinga, næstu nágranna vorra og nánustu frænda. Þær eru Rikard Long. eigi umfangsmiklar að vísu, og meiri þó en vænta mætti eftir ástæðum. Þar er ekkert stórra ritverka, nema þjóðkvæðasöfnin, en þau eru lika margföld á við það, sem aðrar þjóðir hafa að bjóða, ef miðað er við fólksfjölda. — Á færeyskum bókamarkaði má heita að sé ekkert rusl — örðugleikarnir á útgáfu valda ]>ví, að valið er til prentunar. En þar eru ýms- ar bækur, sem gaman er og gróði að lesa. fslendingar bafa fullan aðgang að færeyskum bókmenntum, vegna skyldleika málanna, og mætlu ]>eir vel nota það meira en nú er títt. Því að jafnan mun sannast ]>að, sem dr. Jakob Jakobsen segir í kvæði: Chr. Matras. c

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.