Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 45

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 45
SKINFAXI 125 II. Það var einu sinni sagt um norðlenzkan bónda, sem fór á stúfana til þess að andæfa hinu gálauslega tali nútímaskáldanna um kynferðismálin, að það liefði ekki verið hrifning og eldmóður, sem ýtti honum fram á ritvöllinn, heldur viðspvrna og andóf. Þelta verður tæplega sagt um Sigurjón Jónsson á Þorgeirsstöðum. Það er ekki einu sinni viðspyrna eða andóf, sem kem- ur lionuni af stað, og því síður lirifni eða eldmóður. Það verður ekki bctur séð, en að tilfinning sú, sem stjórnað liefir penna hans á nýársdag, sé hræðsla — hræðsla, sem nálgast það, að vera ókarlmannleg. Honum fer líkt og harni, sem kemur til mömmu sinn- ar og’ segist liafa séð eittlivað ljólt i göngunum, en við nánari athugun kemur svo upp úr kafinu, að þetta Ijóta og skelfilega, sem það hugði vera, var hvorki ljótt né skelfilegt, heldur hara eitt af systkinum þess, sem var þar á flakki. Hefði eg átt kost á að heimsækja Sigurjón á Þorgeirs- stöðum, mundi eg hafa sezt á rúmið hjá honum og spjallað við hann um þessa hluti i ró og næði. Því mið- ur get eg ekki veitt mér þá ánægju. Á milli okkar liggja öll íslands öræfi. En af því að eg á ekki þvi iáni að fagna, verð eg að hiðja Skinfaxa fyrir eftirfarandi hollaleggingar, með þvi líka að mér er ekki grunlaust um, að sumir lesendur lians kunni að taka svipuðum tökum á málum þeim, sem hér er um að ræða og Sigur- jón á Þorgeirsstöðum. Hafa þeir þvi vafalaust gott af að lesa þessar línur, enda eru þær aðallega ætlaðar fólki með þannig lagaðan þenkimáta; a. m. lc. býst eg við, að „kommúnistar“ láli sér fátt um finnast, ef þeir skyldu reka augun i ])essa ritsmið. Sigurjón talar ákaflega mikið um byltirigastefnur í grein sinni. Á hann þar aðalelga við „kommúnismann“, enda sagði útvarpið, þegar það skýrði frá efni ritsins,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.