Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 48

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 48
SKiNFAXl 128 um tilfcllum liika ekki við að slofna lífi sínu í hæltu hans vegna. Ef athuganir Sigurjóns á Þorgeirsstöðum reynast réttar, þá ernm við það, sem „kommúnistar“ kalla „á barmi byltingarinnar". Og ef byltingaliugur hinnar ís- lenzku þjóðar er orðinn eins mikill og Sigurjón á Þor- geirsstöðum hyggur, þá er það um leið augljóst, að töluvert er orðið Jjogið við það stjórnarfar, sem við eigum við að búa. Eg er nú að visu töluvert byltingasinnaður, þótt mér sé ákaflega illa við allar barsmiðar og stympingar. Eg trúi því, að andi bvltingarinnar færist yfir þjóðina, jafnliliða vaxandi manndómi, og eg trúi því, að hinum vinnandi stéttum takist við tækifæri að smejrgja fram af sér beizli yfirstéttarinnar, án þcss að allt of mikill livellur þurfi af að liljótast. En ef Sigurjóni á Þorgeirsstöðum er það ákaflega mikið áhugamál, að uppræta „kommúnismann“, þá verður hann að taka rögg á sig og grafa fyrir rætur meinsins. Það stoðar nefnilega ekki minnstu vitund þótt hann mcð aðstoð rikislögreglunnar „samlaði“ saman öllum „kommúnistum“ landsins, fengi togara Kveldúlfs til þess að flytja þá suður á Selvogsgrunn og sökkti þeim ]iar niður. Þeir mundu vaxa í landi jafnharðan aftnr, líkt og háin á Þorgeirsstaðatúninu, svo framarlega sem liið ríkjandi skipnlag tæki ekki sinnaskiptum, „léti af illu og lærði golt að gera“. En til þess eru — vægast sagt — litlar líkur. Það mun láta nærri, að grunnr Sigurjóns um vaxandi fylgi „kommúnismans" sé ekki ástæðulaus. En eins og ]>egar hefir verið lckið fram, liggja alveg raunhæfir gerendur til grundvallar þessa fjrrirbrigðis. Það er að- eins samdráttnr auðmagnsins, sem aftur leiðir af sér váxandi stéttamótsetningar, sem liér er um að ræða. Þetta tvennt hlýtur alltaf að fylgjast að, livað scm öll- um prédikunum líður. Yfirleitt er það tiltölulega litið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.