Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 54

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 54
134 SKINFAXI að islenzk alþýðustétt er ósamþykk iunbyrðis og þekk- ir ekki rétt sinn og mátl. Timarnir, sem við lifum á, þykja sumum ískyggi- legir. Sérstaklega eru þeir ekki sem glæsilegastir fyr- ir þá, sem lítið „komust áfram“ meðan betur lét i ári. En við höfum kannske ástæðu lil að ætla, að þess- ir timar, sem Jiafa svo margt miður þægilegt í för með sér fyrir liina vinnandi alþýðu, reynist henni nolvk- ur skóli; að þeir reynist henni fæðingarhríðir lil nýs og betra lífs; að þeir kenni lienni að trúa á sjálfa sig, rétt sinn og mátt; að þeir lcenni henni það, sem ætt- jarðarsöngvar og áttliagatryggð liafa ekki getað kennt Iienni, að vinna sig upp til þess, að verða hin ráð- andi stélt þjóðfélagsins. Halldór Kristjánsson lalar annað veifið i grein sinni um liátt takmark. Sjái hann engan tilgang í því, að beina „fólkinu sinu“ að þessu takmarki, þá er eg' ákaf- lega vantrúaður á, að bonum takist að finna því við- fangsefni á öðrum sviðum, sem grípa huga þess all- an og óskiptan, eða bonum takisl að vinna alþýðu- stéttina upp. Eg liefi nefnl þessa greinarkafla „Kveðjur". Ekki er j)að þó cingöngu vegna þeirra kveðja, sem eg hefi sent þeim Halldóri Kristjánssyni og Sigurjóni Jónssyni með þcssum línum. Miklu fremur er það vegna liins, að eg liefi viljað ávarpa stéttarsystlcini mín, alþýðufólkið úti um byggð- ir þessa lands. Eg hcfi viljað benda þvi á þær breyttu aðslæður og þau breyltu lifsviðliorf, sem Iiinir síðustu tímar bafa fengið okkur lil úrlausnar. Eg liefi viljað benda því á, að vaka og vera á verði; skilja það hlutverk, sem óhjákvæmilega hlýtur að bíða þess á komandi árum. Mér er það ljóst, að nú stendur fyrir dyrum endur-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.