Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 64

Skinfaxi - 01.11.1933, Page 64
144 SKINFAXI 1' v í, s e m hann e r n ú í v e g n a b i n d i n d i s- m á 1 a n n a? Þú kemst ekki lijá að svara — með fram- konm þinni og störfum. A. S. Listamaður. Kristján H. Magnússon listmálari er einn af æfin- lýramönnunum. Ungan dreymdi hann drauma sína um að komast að heiman, til þess að fá að njóta þess óráðna, sem i honum bjó. Hann lmgsaði mcð fögnuði til þeirra stunda, er hann fengi tækifæri, lil þess að reyna á hæfileika sína. Kristján er vestfirzk- ur, fæddur á Isafirði 1903. Faðir lians var skipstjóri þar frá ísa- firði og byrjaði Krist- ján mjög ungur að vera með honum á sumrum á handfæraveiðum. Yar bann síðan á hverju ári á sjónum og um skeið vélamaður. Er ekki ó- Kristján Magnússon líklegt, að á sjómim bafi augu tinga mannsins opnazt fyrir því, að um baf- ið lágu leiðir í allar áltir — lika til Ameríku. Hann burfti að komast út. Loks héldu honum engin bönd. 17 ára gamall braut

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.