Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 70

Skinfaxi - 01.11.1933, Qupperneq 70
150 SKINFAXI þykkt var að greiða árlega úr sambandssjóði skólagjald fyrir fiinm nemendur í íþróttaskólanum í Haukadal, í þvi skyni, að bæta með því úr tilfinnanlegum skorti á iþróttakennurum úti um sveitir. — Um fyrirlestrastarfsenii var samþykkt, að leita samvinnu við ríkisútvarpið. — Aðrar helztu samþykktir voru þessar: Sambandsþingið lítur svo á, að efling islenzkrar heima- iðju sé eitt hið mesta þjóðnytjamál, og enn nauðsynlegri nú, er fremur þrengir að högum landsmanna. Sainbandsþing skor- ar því á héraðasamböndin að beita sér fyrir framkvæmdum í þessa átt, hvert á sínu svæði, eins og fremst má verða. I>ing- ið vill jafnframt vekja athygli ungmennafélaga á, að starf- semi „Islenzku vikunnar" geti orðið til nokkurs stuðnings fyrir þetta málefni. Hvetur þingið því ungmennafélögin til þess að nota þá aðstöðu, er sú starfsemi kann að veita, til þess að koma ísl. framleiðslu á framfæri, og auka gildi henn- ar og verðmæti. ' Sambandsþingið áminnir ungmennafélög og einstaka fé- íagsmenn uin að veita Skógræktarfélagi íslands fulla athygli. Telur þingið æskilegt, að félögin gangi í Skógræktarfélagið og hvetji almenning til að ganga i það. Sambandsþing U. M. F. í. lieitir á fræðslumálastjórn Islands að hlutast til um það, að komið verði á skógræktardögum og kennslu i plöntun i barnaskólum landsins. Sambandsþing U. M. F. í. skorar á Skógræktarfélag íslands, að það hlutist til um að þau skógarsvæði, sem nú finnast í landinu, verði undir strangara eftirliti uin friðun og ræktun, cn verið hefir. Þingið hvetur félögin innan sambandsins, og hvern ung- mennafélaga sérstaklega, til að stuðla að söfnun á öllu þvi, cr teljast má til minja eða veitir upplýsingar um lifnaðar- háttu þjóðarinnar á liðnum timum. En slikir hæltir hafa nú um skeið verið að taka mjög miklum breytingum. Þau atriði, sem hér skal aðeins benda á, eru liúsaskipun, húsmunir, klæðnaður og liverskonar áhöld. , Þingið skorar á stjórn U. M. F. í., að beita sér fyrir kynn- ingu íslenzkra ungmennafélaga við æskulýðsfélög á Norður- löndum, sem vinna í likum anda. Sambandsþingið felur sambandssljórn, að beita sér fyrir samtökum ungmennafélaga og annarra íslenzkra æskulýðsfé- laga, um að vekja öfluga hreyfingu gegn heimabruggi og öðru böli, sem leiðir af áfengisneyzlu. Sambandsþing U. M. F. í. 1933 vítir það mjög, að erlent
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.