Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 31

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 31
SKINFAXI 111 annan. Hann var þraulseigur, bóndinn, sem bar á bak- inu 80 punda baggann úr kaupstaðnum heim til sin, 5 stunda ferð. 1 buga mínum bregður fyrir mynd af honum, þar sem hann þrannnar upp með ánni í skammdegisrökkrinu. Lági bærinn lians er liálfur 1 snjó. En hann nær þangað heilu og höldnu, og að vísu kemur hann ekki alveg að tómum kofannm, því er nú betur. — Eg sé hann líka standa yfir fénu sinu npp í brékkunni. Hópurinn er lítill og jörðin svo sem engin. Þorrastormurinn næðir nmhverfis. En bóndinn lield- ur á sér lúla. Hann mokar snjónum burt með rekn. Hann veit hvar haglendið er bezt. Og á eftir lætnr hann hjörð sína krafsa betur bnrt snjóinn og beitir henni á þessa iitlu bletti. — En núna er öðruvísi umlivorfs í dalnum. Hann er nú klæddur sinum fegursta skrúða, og' helzt lítur út fyr- ir, að hann vilji ekki við það kannast, hversu hart hann iiefir stundum agað börsi sín. En Miðaftanlinjúkur mænir þögull ofan yfir dalinn. Mætti hann mæla, myndi liann liafa frá mörgu að segja. Ain niðar inni í dalnum. Morgunsóiin ris. Hún gyliir fjallalmjúkana, sem enn eru faldaðir fönnum. Ærnar rísa á fætur og dreifa sér víðsvegar. Lömbin í'vlgja þeim. Við höldum iieimleiðis. Féð felum við forsjá allra góðra vætta i eyðidalnum, sem einu sinni var byggður. Þar á það að vera í sumardvöl. Við komum heim þegar morgunsólin laugar allt í gcislafióði sínu. Hamrabellin að vestanverðu í dalnum ldæja nú við henni, og þar ber hvergi skugga á. En úti við hafsbrún er því iikast sem sjái í dökkan vegg. Þar er þokubakki í uppsiglingu. Bráðum mun þokan byrgja alla útsýn. En við bíðum ekki eftir þvi. Svefninn sældr okkur Iieim og þreytan. Nú skulum við hvíla okkur í dag. Það er lielgur dagur, hvíldardagur, sunnudagurinn fyrsti

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.