Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 31
SKINFAXI 111 annan. Hann var þraulseigur, bóndinn, sem bar á bak- inu 80 punda baggann úr kaupstaðnum heim til sin, 5 stunda ferð. 1 buga mínum bregður fyrir mynd af honum, þar sem hann þrannnar upp með ánni í skammdegisrökkrinu. Lági bærinn lians er liálfur 1 snjó. En hann nær þangað heilu og höldnu, og að vísu kemur hann ekki alveg að tómum kofannm, því er nú betur. — Eg sé hann líka standa yfir fénu sinu npp í brékkunni. Hópurinn er lítill og jörðin svo sem engin. Þorrastormurinn næðir nmhverfis. En bóndinn lield- ur á sér lúla. Hann mokar snjónum burt með rekn. Hann veit hvar haglendið er bezt. Og á eftir lætnr hann hjörð sína krafsa betur bnrt snjóinn og beitir henni á þessa iitlu bletti. — En núna er öðruvísi umlivorfs í dalnum. Hann er nú klæddur sinum fegursta skrúða, og' helzt lítur út fyr- ir, að hann vilji ekki við það kannast, hversu hart hann iiefir stundum agað börsi sín. En Miðaftanlinjúkur mænir þögull ofan yfir dalinn. Mætti hann mæla, myndi liann liafa frá mörgu að segja. Ain niðar inni í dalnum. Morgunsóiin ris. Hún gyliir fjallalmjúkana, sem enn eru faldaðir fönnum. Ærnar rísa á fætur og dreifa sér víðsvegar. Lömbin í'vlgja þeim. Við höldum iieimleiðis. Féð felum við forsjá allra góðra vætta i eyðidalnum, sem einu sinni var byggður. Þar á það að vera í sumardvöl. Við komum heim þegar morgunsólin laugar allt í gcislafióði sínu. Hamrabellin að vestanverðu í dalnum ldæja nú við henni, og þar ber hvergi skugga á. En úti við hafsbrún er því iikast sem sjái í dökkan vegg. Þar er þokubakki í uppsiglingu. Bráðum mun þokan byrgja alla útsýn. En við bíðum ekki eftir þvi. Svefninn sældr okkur Iieim og þreytan. Nú skulum við hvíla okkur í dag. Það er lielgur dagur, hvíldardagur, sunnudagurinn fyrsti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.