Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1942, Side 1

Skinfaxi - 01.05.1942, Side 1
Skinfaxi I. 1942. Einar Jónsson myndhöggvari: Til œskunnar. í tilefni af þjóðræknisstarfsemi Ungmennafélaganna og fleiri félaga hefir einn vinur minn og ykkar beðið mig um að segja nokkur orð í dag. Ég er nú ekki van- ur að halda ræður, og mér hefir orðið það á, að draga dám af þvi þögla efni, sem ég umgengst vanalega, og sem sumir — eða flest-allir nefna einu nafni stein. Er stundum svo að orði komizt, að maður sé þögull sem steinn. En af því ég ann ykkur innilega og áhugamál- um ykkar, þá langaði mig í dag — ásamt niörgum öðr- um— að senda ykkur mínar beztu óskir og þakkir fyr- ir ykkar mikla og blessunarrika starf í þágu lands vors og þjóðar. — Þið, ungu menn og konur, eruð öll sjálf- boðaliðar og sáðmenn vorsins. Maður liefir því leyfi tií að ætla, að ])ið liafið valið ykkur stöðu þá og em- bætli það, sem veglegast er og æðst allra. er þekkist, og sem heitir: að vera trúr þjónn. En engin staða finnst henni æðri. Myndhöggvari nokkur — það var því miður elcki ég — fékk eitt sinn ákúrur fyrir að eyða tíma og verki í það, að fullgera mjög nákvæmlega stað nokkurn á mynd, stað, sem skoðandinn gat aldrei séð, og var það því af hinum álitin tilgangslaus vinna. „Jú, guðirnir sjá það,“ var svar listamannsins, og liélt hann áfram við verk sitt.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.