Skinfaxi - 01.05.1942, Page 36
36
SKINFAXI
Það er ekki ætlun mín, aö rekja íþróttasögu Umf. í þessu
erindi, enda hrykki tími sá, sem eg hefi rá® á, skammt til
þess. Þó vil eg geta nokkurra staöreynda, til þess aS gera
tilheyröndum mínum þaS ljósara, hve þýSingarmikla for-
göngu Umf. hafa haft í íþróttamálum þjóöarinnar.
U.M.F.Í. beitti sér fyrir því, aö nokkrir íslendingar sýndu
íslenzka glímu á Ólympíuleikunum i Lundúnum 1908, en
þa'ö var fyrsta íþróttasókn Islendinga úr landi á seinni
öldum. ÞaS hélt fyrsta allsherjarmót i íþróttum á landinu
á aldarafmæli Jóns SigurSssonar 1911, hér í Reykjavík,
og hefir haldið slík mót oftar. ÞaS sendi leiSangur glímu-
manna til sýninga í Noregi 1925, og er þaS fyrsta glímu-
sýningarförin erlendis, — Umf. hófu forgöngu urn skíSa-
íþrótt hér í Reykjavík þegar haustiS 1906, og byggðu hér
fyrstu skíðabraut landsins. Umf. fengu fyrsta erlenda skíSa-
kennarann til landsins, til SiglufjarSar og ísafjarSar, og
hófu skíSahreyfingu þá, sem mjög er áberandi á þessum
stöSum. Umf. reisti fyrsta sundskálann hér í Reykjavík
1909. Og þau hafa komiS upp miklum hluta af öllum sund-
laugum landsins, og haldiS uppi sundkennslu víSa um
land árlega um fulla þrjá tugi ára. Umf. hafa eflt áhuga
og aukiS kunnáttu í íþróttum, meS miklum fjölda íþrótta-
móta og námskeiSa. Þá liefir þaS veriS ákaflega þýSingar-
rnikiS, aS ýmsir helztu brautrySjendur og leiStogar þjóS-
arinnar um íþróttir hafa veriS ungmennafélagar og beitt
sér fyrir líkamsmenningarmálum félaganna. Má nefna til
dæmis Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pétursson, GuSmund
Kristin GuSmundsson, Björn Jakobsson, Lárus Rist, Erling
Pálsson, Jón Þorsteinsson, og síSast en ekki sízt SigurS
Greipsson, sem hefir unniS Umf. allt sitt mikla og merki-
lega brautrySjandastarf.
Annars hefir þróun félagsmálanna orSiS sú, aS í fjöl-
menni kaupstaSanna hafa Umf., sem láta öll áhugamál
ungs fólks til sín taka, þokaS set aS noklmi leyti fyrir
sérgreinafélögum. íþróttastarfsemi kaupstaSanna er því nú
orSiS ekki í höndum Umf., heldur sérstakra íþróttafélaga,
sem starfa ekki aS öSrum málum, og takmarka sig jafnvel
sum viS eina iþróttagrein. En í sveitum og þorpum, þar
sem ekki er fjölmenni til margskipta í sérgreinafélög, hefir
reynslan sýnt, aS Umf. er heppilegasta félagsformiS. Þau
hafa meS höndum langmestan hluta af íþróttastarfsemi
dreifbýlisins, sveita og smærri þorpa, einmitt þar, sem aS-
staSan til slíkrar starfsemi er aS ýmsu leyti allra örSugust,