Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1942, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.05.1942, Blaðsíða 30
30 SKINFAXI 1 uppstökkinu er sveiflufóturinn (hægri) boginn um hnéð, sveiflaö upp í stefnu atrennunnar. Ath.: Sé stokkið af vinstri fæti, er atrennan frá vinstri hlið, stokkið af fætinum, sem nær er ránni. Þetta er einu kostur þessarar aðferðar. Undir eins og likaminn stígur upp og sveiflufóturinn er köminn i ráarliæð, og líkaminn hallast til vinstri, er hogn- um stökkfætinum lyfl að brjóstinu. Um leið og sveifluhliðin réttist, rétlisl úr öllum likamanum. Líkaminn liggur nú teygð- ur, með stökkhliðina niður, láréttur meðfram ránni. Stökk- fóturinn hefir á meðan með hnénu náð sinni mestu hæð, og færir, meðan á likamsréttingunni stendur, vinstri — neðri — mjöðmina dálítið upp á við. (Stökkmaður, sem sveiflar fætinum með beinu hné, er dá- lítið seinni að ná stökkfætinum frá jörðu heldur en sá, sem notar hnébeygjuna.) Vinstri handleggurinn, sem samstætt sveiflufætinum sveifl- aðist upp og fram, verður nú við byrjun veltunnar teygður eða réttur til hliðar — yfir og niður fyrir rána, meðan hin- um hægri er sveiflað til hliðar — upp og yfir, til vinstri.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.