Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1942, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.05.1942, Blaðsíða 23
SKINFAXI 23 Þorsteinn Einarsson: Iþróttaþættir II. Hástökk með atrennu. Stökkva skal yfir þrístrenda rá með 3 cm. breiðum lilið- um. Lengd hennar sé minnst 3.6(5 m. og mest 4.00 m. Mest þyngd hennar 2 kg. Ráin hvili á okum, 6 cm. löngum og 4 cm. lireið- um, sem festir eru á stökksúlurnar að innanverðu og s'núa hvorir móti öðrum. Ráin hvíli þannig á okunum, að minnst 1 cm. hil sé á milli enda hennar og súlnanna. Stökkgryfjan á að vera minnst 6x3 metrar, og fyllt með sandi, eða öðru mjúku og lausu efni. Varast skal að takmarka jaðra gryfjunnar með tréborðum eða steinhleðslu. Inni, í leikfimissal, kemur nægilega stór og mjúk dýna í stað gryfjunnar og snúra, íþyngd í endana, i stað rárinnar. Keppandi verður að stökkva af öðrum fæti, til þess að stökkið teljist löglegt í keppni. Leikfimishástökkið er hin eðlilega og upprunalega hástökksaðferð. Það er sígilt, vegna þess, að það er bezta æfingin undir þær stökkaðferðir, sem orðið hafa til i viðleitni mannsins, að stökkva með eigin afli sem hæst í loft upp. Það þróar rétt, kröftugt uppstökk og snarpa mjaðmaréttu. Hvorttveggja er höfuðatriði i hástökki. Ástæða þess, að það hefir verið lagt á hilluna i samkeppninni við aðrar aðferðir, er setstaðan yfir ránni. Þungamiðja manns-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.