Skinfaxi - 01.05.1942, Blaðsíða 22
22
SKINFAXI
„Fjarst í eilíföar útsæ
vakir eylendan þín.
Nóttlaus voraldar veröld
þar sem víSsýniö skín.“
Umf. Haukur í Leirársveit.
Á 30 ára afmæli félagsins, 19. febrúar 1941, barst því
eftirfarandi kvæði:
Haukur. gakk þú heill aS verki.
Haukur, þroska æsku her.
Haukur, ber ]iú hátt þitt merki.
Haukur, gæfan fylgi þér!
Haukur, verfu hinn stóri, sterki
stofn, sem hraustar greinar ber.
Láttu enn sem áSur skína
innri sjónum tendraS ljós.
Láttu hverju hjarta hlýna,
Haukur; hverri smárri rós
skalt þú önn og alúS sýna,
ungan hug til starfa kjós.
Lif þú heill viS gæfu og gengi,
gakk meS prýSi sérhvert spor.
Lif þú vel og lif þú lengi
lífi, sem er hreysti og þor.
Lát þú saman stillta strengi
slá til tóna æsku vor.
Árni Böðvarsson.