Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1942, Side 37

Skinfaxi - 01.05.1942, Side 37
SKINFAXI 37 —■ torveldast aS. koma satnan til æfinga, minnst um nau'S- synleg- mannvirjji og fæstir um aS koma þeim upp, og örSugast um fjársöfnun til þess, sem gera þarf, vegna fámennis og þröngs hags almennings. í þeim sýslum landsins, þar sem Umf. hafa náS, mestum þroska og samheldni er bezt meS þeim, eru ungmenna- félög hérumbil i hverri sveit, en vinna svo saman a'S í- þróttamálum o. fl. í héraSssamböndum, sem ná yfir eina eSa tvær sýslur. Svo er á öllu svæSinu frá SkeiSarársandi vestur um aS ísafjarSardjúpi, og um EyjafjarSar- og Þing- eyjarsýslur. AnnarstaSar eru einstök, dreifS félög í U.M. F.Í., en ekki skipuleg héraSssambönd. Þó er aS komast æ betra skipulag á þaS efni hin síSustu ár, og félög, sem áSur hafa baukaS sér, eru aS mynda meS sér héraSssam- bönd. Stærsta átak í því efni er nýmyndaS Ungmennasam- band Austurlands, sem nær yfir Múlasýslur báSar, en er enn ekki gengiS i U.M.F.Í. Félögunum er aS verSa þaS æ ljósara, hversu miklu meira getur unnizt á meS því aS vinna saman og vera i sambandinu. ÞaS veitir ýmisa aS- stoS og margvísleg-an stuSning beint og óbeint, í íþróttum og annarri starfsemi, meS leiSbeiningum, hvatningum og beinni peningaaSstoS. SíSastliSiS ár voru t. d. tekjur sam- bandsins alls kr. 14.103,00. Af því komu aSeins 2603,00 kr. í sköttum frá sambandsfélögum, en hitt annarstaSar aS. En allar þessar tekjur fóru til þeirrar starfsemi, sem hin einstöku félög hafa meS höndum, og þar á meSal til íþrótta- kennslu og íþróttastarfsemi félaganna kr. 7328,20. En af heildartekjum sambandsins 1941 var 81% variS til íþrótta og menningarstarfsemi. íþróttastarfsemi Umf. má greina í þrennt: Fyrst er sú starfsemi, sem aS því miSar, aS bæta aSstöSu til íþrótta- iSkana. koma upp íþróttahúsum, sundlaugum, íþróttavöll- um og áhöldum. í öSru lagi er íþróttakennsla og leiðbein- ing um rétta iSkun íþrótta. Og svo loks í þriSja lagi íþrótta- mót, þar sem menn sýna, reyna og meta getu sína og á- vöxt æfingar sinnar. Skal írú gerS stuttlega grein fyrir, hvernig umhorfs er hjá Umf. á hverju þessu sviSi íþrótta- starfseminnar fyrir sig, og byrjaS á íþróttamannvirkjum og tækjum. Nú eru til á landinu liSlega 70 staSir, sem mannshöndin hefir gert hæfa til sundkennslu meS meiri eSa minni aS- gerSum. ÞriSjungur þeirra er eign sambands-ungmenna- félaganna einna og þeirra verk, auk þess sem félögin hafa

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.