Skinfaxi - 01.05.1942, Page 45
SKINFAXI
45
og ASalsteinn Sigmundsson frá U.M.F.Í. Nefndin gerSi rá'ð
fyrir, aS kynna og hefja starfsemina meS útvarpskvöldi, þar
sem fræSslumálastjóri segSi skólunum fyrir verkum, fulltrú-
ar Umf. og stúdenta segSú fyrir um starfsemi þeirra fé-
laga, en auk þeirra flyttu þeir Einar Jónsson myndhöggvari
og SigurSur Nordal prófessor stutt ávörp til hvatningar.
Var ÚtvarpsráS beSiS um rúm fyrir þetta á dagskránni, og
auk þess kvöldvöku, sem Félag ísl. rithöfunda sæi um. Út-
varpsráS synjaSi þessari beiSni eftir svo langan drátt, aS
of seint var orSiS aS ná til skólanna eftir öSrum leiSum, áS-
ur en prófannir byrjuSu. Féll því starfsemi þessi niSur um
sinn.
Einar Jónsson hefir veitt Skinfaxa þá sæmd, aS leyfa hon-
um aS birta ávarp þaS, er hann ætlaSi aS flytja viS þetta
tækifæri, enda er þaS stílaS til Umf. ■— Þetta er í eina sinni,
sem hann hefir gefiS kost á aS láta þjóSina heyra til sín í
útvarpi.
Fjölgun í U.M.F.Í.
SuSur-Þingeyingar gerSu breytingar á skipun á æskulýSs-
mála sinna s.l. haust. Var Samband þingeyskra ungmenna-
félaga sniSiS upp og heitir héraSssamband þeirra nú Þing-
eyingur, og hefir gengáS í U.M.F.Í. Nú eru í því þessi átta
félög, en von á fleirum síSar: Umf. Mývetningur, Umf. Efl-
ing í Reykjadal, Umf. Gaman og alvara í Ljósavatnshreppi,
Umf. Geisli í ASaldal, Umf. Ljótur í Laxárdal, Umf. Reyk-
hverfingur, Umf. Tjörness og íþróttafélagiS Völsungur á
Húsavík.
Umf. í SuSur-Þingeyjarsýslu hafa starfaS lengi og vel,
svo aS sum þeirra félaga, sem mynda Þingeying, eru meSal
elztu Umf. á landinu. Öll hafa þau haft mikilvæg áhrif á
menningu og framfarir, hvert í sinni sveit, en mesta sam-
eiginlegt átak þeirra var stofnun Laugaskóla. ASeins eití
félaganna hefir veriS í U.M.F.Í. áSur (Geisli), og þó ekki
undanfarin ár. Félagsmenn í Þingeyingi eru samtals um 500.
FormaSur hans er Þorgeir Sveinbjarnarson íþróttakennari
aS Laugum.
’ Skinfaxi býSur SuSur-Þingeyinga hjartanlega velkomna
í U.M.F.Í., og treystir því, aS koma þeirra-verSi bæSi þeim
og sambandin til gagns og ánægju.
19. apríl s.l/var stofnaS nýtt Ungmennafélag Reykjavíkur
meS um 300 félagsmönnum, og gekk þaS samstundis í
U.M.F.Í. Kemur þaS í staS Umf. Velvakandi, er orSiS var