Skinfaxi - 01.05.1942, Blaðsíða 48
48
SKINFAXI
merki U.M.F.Í., er úr rauöviSi og er skorin á hann mynd af
níanni, sem heldur á pálmaviSargrein, en sitt hvorum megin
viS hann eru stafirnar U M / F í.
3. gr. Keppa skal um skjöldinn á iþróttamóti U.M.F.Í.,
sem haldiS sé eigi sjaldnar en fjórSa hvert ár. Keppt skal í
frjálsum íþróttum, íslenzkri glímu, sundi og öSrum þeim
íþróttagreinum, sem viS verSur komiS og auglýstar hafa ver-
iS meS nægum fyrirvara. Skál veita skjöldinn því héraSs-
sambandi, sem hefur hæsta stigatölu á mótinu.
Skjöldurinn er eign þess héraSssambands, sem vinnur hann
þrisvar í röS eSa 5 sinnum alls. Eigi skal keppa um skjöld-
inn oftar en 10 sinnum og verSur liann þá eign þess sam-
bands, er oftast hefur unniS hann, en liafi tvö eSa fleiri sam-
bönd unniS hann jafnoft, er hann þá eign þess sambands,
sem hefur hæsta stigatölu samanlagt fyrir þau mót, sem
þaS hefur unniS skjöldinn á.
4. gr. Handhafi skjaldarins er skyldur aS sjá um, aS
hann sé til staSar á móti þvi, þar sem keppt skal um hann.
5. gr. Skildinum fylgi gjörSabók, sem sé í vörzlum
U.M.F.Í., þar sem skráS séu nöfn keppenda á hverju móti,
og afrek þeirra, sem vinna til verSlauna.
Þrír fyrstu menn í hverri íþróttagrein fái verSlaunapen-
ing til eignar, og séu verSlaun afhent á mótinu.
6. gr. U.M.F.Í. lætur eftir hvert mót grafa á skjöldinn
nafn þess sambands, sem hefur unniS skjöldinn, og hvar og
hvenær hann sé unninn. Skal grafiS á skjöldinn eftir því,
sem sýnt er á teikningu.
Skinfaxi.
Þetta hefti kemur út miklu seinna en vera átti. Stafár
drátturinn aS nokkru leyti af fjarvist ritstjórans frá prent-
staSnum, en einkum af stórmiklu annríki í prentsmSjunni.
FélagsprentsmiSjan h f.