Skinfaxi - 01.05.1942, Blaðsíða 8
8
SKINFAXI
Voru þeir a8 verki
undir víkingsmerki,
aS nýjum sáttmála
allt til náttmála,
i fiskiveri
á flæSiskeri,
meS hönd á plógi
i hrikaskógi.
„Sefur hetja á hverjum bæ“ má því í táknrænni merkingu
segja um byggSir íslendinga hérna nregin hafsins, eigi síSur
en um sjálfa ættjörS vora, því aS saga íslenzkra frumbyggja
í landi hér er rituS blóSi, svita og tárum, eigi síSur en sól-
stöfum glæsilegra sigurvinninga.
En því er oss sérstaklega skylt og hollt, aS minnast þess-
ara frumherja vorra, landnámsmannanna og landnámskvenn-
anna, og þeir og þær áttu í svo ríkum mæli þau skapeinkenni
kynstofns vors, senr vér viljum aS varSveitist sem lengst
meS afkomöndum vorum, en þau skapeinkenni voru þessi:
framsóknarandi og hreystilund, einlæg hollusta viS kjör-
land sitt, samhliSa djúpstæSri tryggS viS ættlandiS, móSur-
máliS og þau andlegu verSmæti í ljóSi og sögu, sem þjóS
vor hefir bezt eignazt og varanlegust.-----
Látum oss aldrei sjást yfir þaS, né gleyma því, aS sönn
ættjarSarást er svo fangvíS, aS hún rúrnar bæSi skylda og
heilhuga hollustu til þess lands, sem rnenn búa í, og fölskva-
lausa ást til ættlandsins. Eg hefi satt aS segja litla trú á
því, aS þeir, sem flutzt hafa hingaS til lancls frá öSrum
löndum og snúa baki viS ættareríSunr sínum, beri i hjarta
djúpa rækt til hins nýja heimalands, eSa kunni aS rneta
gögn þess og gæSi. Til þess treysti eg rniklu fremur hin-
ufn, sem bera í brjósti heilbrigSa tryggS til ættlands sins
og þjóSar og kunna aS meta sínar menningarerfSir.
Öllum, sem til þess þekkja, ber sanran um, aS ísland sé
stórfagurt land, svipmikiS og óvenjulegt aS ásýndum. Jafn
merkileg er saga þeirrar fámennu þjóSar, sem þar hefir
staSiS af sér storrna og 1>rotsjói aldanna. Eg fæ eigi séS, aS
nokkur geti kynnt sér sögu hennar, án þess aS hann íyllist
aSdáun á henni og afrekum hennar, ekki sízt á andlega sviS-
inu. Svo hefir mér fariS ; þvi betur sem eg hefi reynt aS
lesa sögu hennar, eigi aSeins í hinum rituSu' heimildum
heldur einnig í athöfnum hennar og menningarstarfi.
Nú kann einhver aS segja, aS oss íslendingum í landi hér