Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1942, Page 46

Skinfaxi - 01.05.1942, Page 46
46 SKINFAXI fámennt og hefir lítiS starfaS undanfariS, enda stóSu félags- menn þaSan aS stofnun hins nýja félags, ásamt sambands- stjórn U.M.F.Í. — FormaSur U.M.F.R. er Páll S. Pálsson lögfræSinemi og kennari, en í félaginu eru margir þekktir ungmennafélagar frá fyrri tímum, og ýmsir ungir áhrifa- menn bæjarins — FélagiS hefir þegar hafizt handa um aS undirbúa byggingu æskulýSshallar í höfuSstaSnum. En þaS er mjög aSkallandi stórmál, eins og sakir standa, því aS æskulýSur borgarinnar á raunar hvergi höíSi sínu aS aö halla um menningarlegar samkomur og skemmtanir, og tóm- stundaiSkanir. Samband ungmennafélaga í Vestur-Húnavatnssýslu er ný- gengiS í U.M.F.I. ÞaS er ungt samband, en hefir þegar ýms merk mál á prjónunum. í því eru samtals 268 félagsmenn. FormaSur SigurSur J. Líndal á Lækjarmóti. Sambandsfé- lög eru þessi sex: Umf. Dagsbrún í StaSarhreppi, Umf. FramtíSin, Fremri-TorfustaSahreppi, Umf. Grettir, Ytri- TorfustaSahreppi, Umf. Hvöt, Kirkjuhvammshreppi, íþr,- fél. Hvammstanga og Umf. VíSir í Þorkelshólshreppi. Skin- faxi fagnar mjög þessu nýja sambandi. Þá hefir Skinfaxi frétt, aS hiS nýstofnaSa Ungmennasam- band Austurlands hafi samþykkt aS ganga i U.M.F.I., en innsókn þess var eigi komin til sambandsstjórnar, er hefti þetta var prentaS. I sambandinu eru mörg félög og þaS hefir fariS mjög myndarlega af staS. VerSur nánar skýrt frá sambandi þessu og getiS félaga í þvi í næsta hefti Skinfaxa. íþróttanefnd ríkisins hefir úthlutaS úr IþróttasjóSi 1942 sem hér segir: Til skiSabrautar á Akureyri................. kr. 6000.00 —- U.M.F. Svarfdæla (íþróttahús) ............... — 2000.00 — Fél. Þingeyings (íþróttavöllur) ............. — 1000.00 — héraössundlaugar í Hverageröi ............... — 5000.00 — Leikfimifél. Mývetninga (í])róttavöllur) . . — 1000.00 — U.M.F. Reykhverfings (v. sundlaugar) . . —- 500.00 — U.M.F. Langnesinga (sundlaug) ............... — 15000.00 —- Barnaskóla í SandgerSi (íþróttatæki) .... — 200.00 — Þlúsavíkurhrepps (baS, búningsklefar) ... — 1000.00 — íþróttafél. Völsungur, Húsav. (íþróttav.) . —- 1000.00 — Iþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar ............ — 2000.00 — U.M.F. Ingólfs (sundlaug) ................... — 2000.00 — Glímufél. Ármanns (skíSaskáli) ............. —• 5000.00

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.