Skinfaxi - 01.05.1942, Side 21
SKINFAXI
21
vér þó ekki aS láta taka frá oss einkenni Islendingsins
né „ástkæra, ylhýra máliS.“
Hugur og hjárta gæti þó borið heimalandsmót, og þó
a‘S farangur vor væri svo gaumgæfilega rannsakaSur, aS
vér gætum ekki flutt meS oss svo mikiS sem lyngkló frá
æskustöSvunum, gæti þó enginn varnaS oss þess, aS flytja
meS oss raddir Islands — þaS íslandslag, sem ymur í barmi
íslendingsins ,,í gleSi og harmi“ — eSa guíltöfur íslenzkra
endurminninga.
Því er þaS, aS ekkert vald er svo sterkt, aS þaS geti
raunverulega svipt oss ættjörSinni, ef boSskapur Fjölnis-
manna hefur fest rætur hæfilega djúpt í huga hvers ís-
lendings.
í dag þýtur sumarblærinn i skóginum, ilmþrunginn, hlýr
og heillandi.
Þetta er ein af þeim stundum, þegar „landiS fær mál“
og talar til þín, íslendingur!
„Grát þú ei barn mitt
þú átt þessa framtíS,
sem þeyrinn boSar hér,“
ÞaS er sú framtíS, sem hver bjartsýnn og sannur ís-
lendingur væntir, framtíS meS algróiS land, akra, tún,
engi og skóga, og frjálsa, djarfa og menntaSa þjóS, sem
elskar landiS.
Vor fölleita fátæklega Fjallkona hefur þá öSlazt nýjan
og sífagran æskublóma, smábarniS á armi hennar vex þá
og dafnar í hamingju, og öSlast mátt til aS gera miklar
hugsjónir a'S veruleika. Hvergi mun gæta harms né kvíSa
í þeim íslandsminnum, er þá verSa flutt, — aSeins fagnaS-
ar og bjartsýnna vona.
íslandsminni vor hversdagsmannanna eru fátækleg og
þau gdeymast fljótt. En til er eitt íslandsminni, sem aldrei
gleymist — hlý, sönn og fögur tjáning, þrungin trega þess
Islendings, sem yfirgaf landiS, en varSveitti þó „lyng frá
auSum æskustö8vum“ og gulltöflur íslenzkra endurminn-
inga:
„Þótt þú langförull legSir
sérhvert land undir fót,
bera hugur og hjarta
samt ]tins heimalands mót.“