Skinfaxi - 01.05.1942, Page 47
SIÍINFAXI
47
— U.M.F. Dagsbrún, A.-Landeyjar (íþróttav.
o. fl.) — og kr 500,00—aooo.oo næsta ár — 1000.00
—- Skátafél. Reykjavíkur (skíSaskáli) ........ — 3000.00
—• U.M.F. Snæfell (baSstofa) ................. — 1500.00
— SkíSafél. ísafjarSar (skíSaskáli) ......... — 1000.00
— U.M.F. Sindra (íþróttavöllur) ............. — 500.00
— skólans í VarmahlíS (sundlaug) ............ — 3000.00
—■ Sundlaugar Hafnarfjaröar .................. — 20000.00
— íþróttasambands íslands.................... — 16000.00
— Ungmennafélags íslands..................... — 16000.00
— námskeiös fyrir íþróttakennara............. — 1000.00
—- sérfræSilegrar aSstoSar.................... — 1300.00
— sundlaugar aS EiSum........................ — 40000.00
Samtals kr. 150000.00
VerSlaunaskjöldur U.M.F.Í.
Eins og áSur hefir veriS getiS í Skinfaxa (2. hefti 1940),
gáfu þau systkiniil Rannveig Þorsteinsdóttir og Ólafur Þor-
steinsson U.M.F.Í. verSlaunaskjöld, er Marteinn GuSmunds-
son myndhöggvari hefir gert, til þess aS keppa um sem far-
andverSlaun á íþróttamótum U.M.F.I. Fyrsti handhafi skjald-
arins er Ungmennasamband Kjalarnesþings, en þaS vann
mót U.M.F.Í. í Haukadal 1940, sem kunnugt er. — Hér
birtist nú mynd af grip þessum, og reglugerö um hann, er
sambandsstjórn hefir nýveriö samþykkt.
Reglugerð fyrir verðlaunaskjöld U.M.F.Í.
1. gr. Skjöldurinn heitir „VerSlaunaskjöldur U.M.F.I."
og er eign Ungmennafélags Islands.
2. gr. Skjöldurinn, sem er ónákvæmt líkan af Islandi, líkt