Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1942, Side 19

Skinfaxi - 01.05.1942, Side 19
SKINFAXI 19 heitiö Fjallkona. — íslenzku skáldin hafa síSan oft talaS um ættjörSina í svipuSum líkingum. En engin þeirra hefur grafizt dýpra i huga minn en þessi líking Einars Bene- diktssonar: „Volduga fegurS —■ ó, feSrajörS, fölleit, meS smábarn á armi.“ Er ekki eins og birtist ættjörSin, sem fölleit og íátæk móSir meS smábarrí á anni? Árin og reynslan hafa svipt hana æskublómanum, en þó er hún sönn og voldug fegurS i augum vorum, af því aS viS elskum hana. En smábarniS, sem hún ber á armi sér, er vor litla, fátæka þjóS, svo um- komulítil og varnarlaus fyrir aSkasti heimsins, sem lætur hjarta hennar berjast í kvíSa um þessar mundir. En i baksýn viS þessa fölleitu móSur sjáum vér ef til vill önnur lönd, sem skáldin hafa sagt oss frá — lönd meS blómgan beykiskóg, eSa sólgullin pálmagöng; lönd þar sem gullepliS hlær í dökku laufinu eSa frjósamir vinakrar bylgjast i heitum blæ. 1 huga íslendingsins vaknar þá ef til vill þessi spurn- ing: Er hugsanlegt, aS eg geti elskaS mína hróstrugu, fá- tæklegu ættjörS eins heitt og börn þessara fögru og frjó- sömu landa elska þau? Vissulega hlýt eg aS gera þaS, því aS hvaS sem öllu IÍS- ur, þá er Island móSurland mitt og viS brjóst þess hef eg slitiS barnsskónum. Þess vegna elska eg þaS sem móSur, og í mínum augum er þaS voldug fegurS. ÞaS er hægt að segja mér, aS móSir mín sé aSeins íöl- leit, fátækleg, hrukkótt og þreytuleg kona, sem eigi engan æskublóma lengur. En eg elska hana eigi síSur fyrir þaS, af því aS hún er móSir min og henni vil eg helga starf mitt og barnatryggS. Þannig svarar hjarta þitt, íslendingur. —- Þannig svara hjörtu vor allra íslendinga, og því viljum vér allir sem einn falla fram fyrir hina fölleitu, norrænu gySju og segja einum rómi: „íslendingar viljum vér allir vera.“ En hvernig er þá sannur íslendingur, hvér eru einkenni hans og hvaS ástundar hann? Sannur ísíendingur gróSursetur ættjarSarástina á bezta staS í hjarta sínu. Hann kappkostar fyrst og fremst, aS Hfsstarf hans miSi aS jrví, aS efla heill landsins og ])jóS- arinnar. 'ITann vill helga sér og varSveita þau þjóSÍegu einkenni, sem eru sérkenni íslendinga. Hann leggur svo 2*

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.