Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1944, Side 2

Skinfaxi - 01.12.1944, Side 2
SKINFAXI 74 Á meðan semur Jón Sigurðsson ýlarlega gagnrýni um stjórnarskrána. „Hér er ekki lil selu ]joðið,“ segir liann, „heldur miklu fremur til meiri starfa en verið hefir“. Hann ótíast nú, að menn taki á sig náðir og þyki allt vera fengið. En vegurinn er þröngur, sem fram- undan er og það ríður á, að gera hann greiðfærari m. a. með því að nota til hlítar hin auknu réttindi. Og laga- bókstafurinn er ekki allt. Það er mikils um vert að fá iöggjafarþing, en liitl skiptir mestu, hvernig tekst valið á þeiin mönnum er þingið sitja. „Það sem nú ríður mest á,“ segir Jón, „er að fá kosna góða þingmenn til næsta þings og húa það vel undir“. tmsum mun hafa þótt nóg um vigahug forseta og fundizt hann ekki þakka jiegnar velgjörðir Dana oss til lianda. En Jón Sigurðsson vildi nota livert tækifæri. Nú höfðu andstæðingarnir liörfað undan og það í’eið á að reka flóttann. Maður, sem horfir fram á veginn. Hann gefur gaum að liðnum tima, svo að enginn kemst þar til jafns við hann, en mest er það, hver framtíðarmað- ur hann er, vor samtíðarmaður. Það er gott hlutskipti að vera falið að koma liér fram í dag fvrir hönd U. M. E. í. á afmælisdegi og fæðingar- stað Jóns Sigurðssonar. Hann var hylltur og dáður af æskumönnum samtíðar sinnar og svo hefir ávallt verið síðan. Hann talar á einum stað um „sitt unga ísland“. Jón Sigurðsson telur æskulýð íslands í sínum flokki. Honum er það óhætt. A hundrað ára afmæli Jóns Sig- urðssonar 17. júní 1911 voru það einkum ungmenna- félagar, sem stofnuðu til hátíðar. Þeir hafa cinnig síð- an sýnt minningu lians margvíslega rækt og ])á sér- staklega vestfirzkir ungmennafélagar. Að frumkvæði þeirra hefir t. d. verið liafizt handa að prýða þenna stað. Þegar U. M. F. í. vildi rétta Vestur-Islendingum hróð- urhönd yfir liafið var það gert með þeim hætti að send

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.