Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 22

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 22
94 SKINFAXI har meira að segja ýms merki menningarinnár. Þessi aðferð var í fáum orSum sagi fólgin í því, að lokka fólkið frá kirkju og sunnudagaskólum, með því að setja eitthvað annað í staðinn og fyrirskipa æskunni að sinna því. Ekki var þaS allt ljótt, sem þá var Iiafl um hönd, heldur einna helzt íþróttir, útilif og ferða- lög. Hitlersæskan átli að verða hraust og íturvaxin, og hún átti að kynnast föðurlandi sínu og læra að njóta hins hressandi útilífs. Hver gat haft á móti sliku? Enginn. En það eru til fleiri íþróttalönd en Þýzkaland. Á Englandi er til gömul íþróttamenning, aðallega þó með- al slúdenta og skólafólks, að því ef mér skilst. Brezku samveldisíöndin eru líka kunn að því, að láta sér einna annast um kirkjulega starfsemi. Ég hefi um skeið ver'ð húsetlur i brezku landi, og þó að sú dvöl hafi ekki komið inn hjá mér neinu sérstöku Bretadekri, þá hlýt ég að segja, að af þeim gætu Islendingar mikið lært um skipulagningu sunnudagsins. Og einmitt nú ríður mikið á því fyrir þjóðina, aS samræma sem hezt krafta sina og mynda heilbrigðar lífsvenjur, sem miða að aihliða menningu. En það er ckki alhliða menning, sem ekki felur i sér rækl við hað trúræna og andlega í manninum, þvi aS á því byggist siðmenning hans fyrst og fremst. — Af.þvi leiðir, að íslendingar verða að hætfa að láta vanann. Ieiða sig í hugsunarleysi ]iær braut- ir, sem Hitler leiddi sína þjóð af ráðnum lmga. Nú sé ég hárin rísa á sumum vinum mínum. — „Þetla er þakklæti guðsmannsins (því að við prest- arnir erum helzt kallaðir guðsmenn, heuar við vérð- t.kuldum skannnir) — þetla er þakklætið fyrir starf- semi íþróttamanna og ferðafélaga, sem, laða æskulýS- inn út úr svælu kaffihúsanna, innræta honum áhuga fyrir likamsrækt, góðum félagsskap og fegurð. Á nú að fara að telja mönnum trú um, að leiðtogar i íþrótt- um og útilífi sé samskonar fólk og nazistar í Þýzka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.