Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 22
94
SKINFAXI
har meira að segja ýms merki menningarinnár. Þessi
aðferð var í fáum orSum sagi fólgin í því, að lokka
fólkið frá kirkju og sunnudagaskólum, með því að
setja eitthvað annað í staðinn og fyrirskipa æskunni
að sinna því. Ekki var þaS allt ljótt, sem þá var Iiafl
um hönd, heldur einna helzt íþróttir, útilif og ferða-
lög. Hitlersæskan átli að verða hraust og íturvaxin, og
hún átti að kynnast föðurlandi sínu og læra að njóta
hins hressandi útilífs. Hver gat haft á móti sliku?
Enginn.
En það eru til fleiri íþróttalönd en Þýzkaland. Á
Englandi er til gömul íþróttamenning, aðallega þó með-
al slúdenta og skólafólks, að því ef mér skilst. Brezku
samveldisíöndin eru líka kunn að því, að láta sér einna
annast um kirkjulega starfsemi. Ég hefi um skeið ver'ð
húsetlur i brezku landi, og þó að sú dvöl hafi ekki
komið inn hjá mér neinu sérstöku Bretadekri, þá hlýt
ég að segja, að af þeim gætu Islendingar mikið lært
um skipulagningu sunnudagsins. Og einmitt nú ríður
mikið á því fyrir þjóðina, aS samræma sem hezt krafta
sina og mynda heilbrigðar lífsvenjur, sem miða að
aihliða menningu. En það er ckki alhliða menning,
sem ekki felur i sér rækl við hað trúræna og andlega í
manninum, þvi aS á því byggist siðmenning hans
fyrst og fremst. — Af.þvi leiðir, að íslendingar verða að
hætfa að láta vanann. Ieiða sig í hugsunarleysi ]iær braut-
ir, sem Hitler leiddi sína þjóð af ráðnum lmga.
Nú sé ég hárin rísa á sumum vinum mínum. —
„Þetla er þakklæti guðsmannsins (því að við prest-
arnir erum helzt kallaðir guðsmenn, heuar við vérð-
t.kuldum skannnir) — þetla er þakklætið fyrir starf-
semi íþróttamanna og ferðafélaga, sem, laða æskulýS-
inn út úr svælu kaffihúsanna, innræta honum áhuga
fyrir likamsrækt, góðum félagsskap og fegurð. Á nú
að fara að telja mönnum trú um, að leiðtogar i íþrótt-
um og útilífi sé samskonar fólk og nazistar í Þýzka-