Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 33

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 33
SIÍINFAXI 105 tekningar. Ég man t. d. eftir tveimur stúlkum, sem af sér- vizku eða fyrirtekt stóðu utan við flokkinn framan af. Þœr gengu þó í flokkinn fyrir bænastað vina sinna, þvi að þær vildu ekki að athuguðu máli gera þann óvinafögnuð að standa þar lilutlausar hjá eða gaiiga aðrar götur. Það getur nefnilega átt sér stað, að hlakki i heimskum mönnum, þegar unglingar ganga á glapstigu. Nokkrum missirum eftir að önnur þessara stúlkna gekk i flokkinn var hún stödd í Reykjavik. Þá var það eitt sunnu- dagskvöld. Hugurinn leitaði „heim í gamla hópinn sinn, heim á fornar slóðir.“ Hann hafði þar að miklu að hverfa. Réttu ári áður hafði hún verið á gleðifundi með félögum sínum heima. Og nú naut hún þess kvölds, þar sem hún dvaldi ein í höi'uðborg- inni, og svo margra stunda annarra. Hún var á valdi minn- inganna, en henni var ekki nóg að minnast gamallar gleði. Hún varð að opna hug sinn og hjarta. Og liún settist niðnr nieð pappír og penna og skrifaði bréf, — fallegt bréf og satt. Það var ástabréf til félagsins heima. Hitt var ef til vill tilviljun að þetta bréf var til min. Eða e. t. v. hefir hún eign- að mér meiri hlut en öðrurn í þvi, að hún gekk í flokkinn. í bréfinu minntist hún genginha gleðistunda. Þar iýsti liún gleði sinni yfir jiví, að liún liefði verið leidd í l'lokkinn og þannig brynjuð „gegn þessari ógeðslegu freistingu“ að reykja nieð kunningjunum. Þetta einlæga hréf hefir orðið mér einskonar samnefnari margs jjess, sem ég hef orðið vitni að í félagslífi mínu. Með það í liendi veii ég betur en elia, hvers virði það er, að taka þátt í því, að fullnægjá gleðiþrá æskunnar nteð heilbrigðri skemmtun. Það er þýðingarmikið citt sér. Vera má að ein- hverjum finnist ósainboðið fullorðnu og alvarlega hugsandi fölki að leggja sig í slíkt. Þeir um það. Við getum ekki og viijum ekki afneita lífsreynslu okkar, þó að einhVerjir sam- þegnar okkar skilji ekki jiau lifssannindi, sem hún opinherar. Þessi er þá skoðun mín á íiokknum okkar og starfsemi hans. I-Ians vegna eru þau nú fleiri en ella, íslenzku heimilin, þar sem friður er fyrir tóhakstízkunni. Hans vegna eru og verða færri reykjandi feður og mæður, — fleiri sem standa gegn voðaeldinum og áhrifum hans. Auk þess hefir flokkur- inn átt þátt i lífsgleði okkar. Hann hefir gefið okkur gleði 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.