Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 36

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 36
108 SKINFAXl andi? Og mætíi þannig lengi telja. VerÖur nú vikið að ein- stökum félögum. Umf. Drengur í Kjós tetur nú 138 fétagsmenn og er fjöl- mennasta félagið utan Reykjavíkur. Gefur út handritað blað, sem nefnist „Hreiðar heimski“. Komu út af því 5 tbl. á árinu. Umf. Reykdæla í Borgarfirði hóf skógrækt á 2ja lia. landi. Tilefnið var gjöf kr. 2000,00, til minningar um látinn ungmenna- félaga, Gunnlaug Briem Einarsson, er gefin var af systkinum hans. Mest af landinu gaf Magnús Jakobsson bóndi á Snældu- beinsstöðum. Bókasafn félagsins telur nú 820 bindi og eru not- endur þess 80. Umf. Snæfell í Stykkishólmi vann að vegagerð á fyrirhug- aðan íþróttavöll. Starfar í flokkum sem áður. T. d. málfunda- flokkur, saumafl. kvenna og skákfl. Árleg keppni er um skák- bikar. Þátttakendur 13. Gufubaðstofa félagsins fullgerð. Umf. Flateyjar, Flatey á Breiðafirði, liéll kvöldvökur i viku- tíma (21.—26. marz) Var öllum velkomið að sækja þær. Umf. Bifröst og Umf. Önundur í Önundarfirði héldu ágóða- samkomu fyrir Héraðsskólann á Núpi. Ágóði kr. 745,00. Mynd- arleg ræktasemi við héraðsskóla sinn. Umf Grettir í Miðfirði hefir lokið við sundlaugarbyggingu i Ásbyrgi, sem er hið myndarlegasta mannvirki. Umf. Staðarhrepps í Skagafirði hefir lokið við samkomuhús- byggingu. Umf. Þorsteinn Svörfuður Svarfaðardal lék sjónleikinn Al- mannarómur eftir Stein Sigurðsson. Ilélt námskeið i fata- saumi. Kennari Ingibjörg Jóhannsdóttir. Nemendur 18.. Barna- deild starfar með 18 félögum. Umf. Dagsbrún Höfðahverfi vinnur að íþróttavallarbyggingu. Á spunavél og sér úm rekstur liennar. Vinnur að slcógrækt. Umf. Æskan á Svalbarðsströnd hélt saumanámskeið. Kenn- ari Sigríður Halldórsdóttir. Barnadeild slarfar innan félagsins. Umf. Glæðir í Fnjóskadal vinnur að undirbi'iningi sundlaug- arbyggingar. Blað félagsins „Nýjar raddir“, kom fjórum sinn- um út. Umf. Einherjar Vopnafirði lék sjónleikinn Karlinn í kass- anum. Vinnur að iþróttavelli. Umf. Hróar í Ilróarstungu vinnur að húsbyggingu. Umf. Fram Hjaltastaðaþinghá vinnur að íþrótlavelli og liús- byggingu. Umf. Austri á Eskifirði rekur námsflokka með góðum árangri. Þátttakendur um 30. Barnadeild starfar í félaginu fyrir börn 12—14 ára. Kennarar barnaskólans leiðbeina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.