Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 48

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 48
120 SKINFAXI e) örugg og kröftug spyrna fingurkögglalnna og örskjótur að- sláttur handarinnar um úlflið, til þess að framkalla snúning kringlunnar (I). VII. Viðskilnaðurinn. 1 því augabliki sem kastarinn skilur við kringluna á halli hennar að mynda 30° horn við völlinn. Við kringluna er slcilið eða réttara henni spyrnt af fingur- kögglunum, þegar kringlan er beint út af eða rctt framan við kastöxlina. Þegar að kringlan spyrnist af kögglunum út i loftið á liún að fá á sig snúning í sömu átt og visarnir á klukku. Við þennan snúning sker kringlan betur loftið. Líkt og hnifur, sem skorið er með brauð, er honum er sargað fram og aftur gegn- um brauðið. Þessi kringlusnúningur fœst með úlnliðarbeygj- unni og aðslætti handarinnar. VIII. Hömlunin. (11. mynd Iv). Þegar að kringlunni hefur verið spyrnt út í loftið og henni verið fylgt eftir með hraða, þunga og krafti, þá er hætta á að kastarinn detti fram yfir liringinn og til þess að hamla upp á móti þessu falli, þá er oft skipt um fót. Hægri fótur færður fram að hringbrún og á honum hvílir líkamsþunginn meðan að vinsta fæti og armi er sveiflað aftur. Margir kröftugir og þungir kastarar, sem aðallega nota stig- snúninginn skipta alls eklci um fót, t. d. Carpentcr, sem vann kringlukastið á siðustu Olympíuleikjum, og Finninn Taipale, sem vann á leikjunum í Stokkhólmi 1912).

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.