Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 48

Skinfaxi - 01.12.1944, Qupperneq 48
120 SKINFAXI e) örugg og kröftug spyrna fingurkögglalnna og örskjótur að- sláttur handarinnar um úlflið, til þess að framkalla snúning kringlunnar (I). VII. Viðskilnaðurinn. 1 því augabliki sem kastarinn skilur við kringluna á halli hennar að mynda 30° horn við völlinn. Við kringluna er slcilið eða réttara henni spyrnt af fingur- kögglunum, þegar kringlan er beint út af eða rctt framan við kastöxlina. Þegar að kringlan spyrnist af kögglunum út i loftið á liún að fá á sig snúning í sömu átt og visarnir á klukku. Við þennan snúning sker kringlan betur loftið. Líkt og hnifur, sem skorið er með brauð, er honum er sargað fram og aftur gegn- um brauðið. Þessi kringlusnúningur fœst með úlnliðarbeygj- unni og aðslætti handarinnar. VIII. Hömlunin. (11. mynd Iv). Þegar að kringlunni hefur verið spyrnt út í loftið og henni verið fylgt eftir með hraða, þunga og krafti, þá er hætta á að kastarinn detti fram yfir liringinn og til þess að hamla upp á móti þessu falli, þá er oft skipt um fót. Hægri fótur færður fram að hringbrún og á honum hvílir líkamsþunginn meðan að vinsta fæti og armi er sveiflað aftur. Margir kröftugir og þungir kastarar, sem aðallega nota stig- snúninginn skipta alls eklci um fót, t. d. Carpentcr, sem vann kringlukastið á siðustu Olympíuleikjum, og Finninn Taipale, sem vann á leikjunum í Stokkhólmi 1912).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.