Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 54
SKINFAXI 126 farna ívo vetur á vegum U.M.F.Í. Þessi félög tóku þátt í mótinu og hlutu eftirgreind stig: Umf. Vorblóm, Ingjaldssandi (V) 37 stig. íþróttafélagið Grettir, Flateyri (G) 23 stig. Uinf. Bifröst, Önundarfirði (B) 11 stig. Iþróttafél. Höfrungur, Þingeyri (H) 6 stig. — Úrslit urðu: ■ | | ~! i 50 m. bringusund kvenna: Ingibjörg Stefánsdóttir (G) 52 selc. Hún vann einnig 50 m. sund kvenna, frj. aðf. (52 sek.). 100 m. bringusund karla: Sigurður Iielgason (G) 1:34 mín. 100 m. frjásl aðferð karla: Finnur Guðmundsson (V) 1:31 mín. Langstökk: Hagalín Kristjánsson (B) 5,29 m. Hástökk: Sigurvin Guðmundsson (V) 1:53 m. Hann vann einnig þrístökkið (11,40 m.), kúluvarpið (11,70 m.), kringlukastið (28,90 m.), spjótkastið (39,35 m.) og varð sigurvegari í glímu. Iíeppendur í henni voru fjórir. 80 m. hlaup kvenna: Jensina Guðmundsdóttir (V) 10,8 sek. 100 m. ltlaup karla: Sveinn Ólafsson (H) 12,4 sek. 800 nt. hlaup: Sveinn Ólafsson (H.) 2:28,0 mín. Stigafjöldi einstaklinga: Sigurvin Guðmundss. (V) 17 st. Hagalín Kristjánsson (B) 11 st. Kristján Guðmundsson (V) 8 stig. — Á mótinu sýndu úrvalsflokkar frá Glímufélaginu Ármanni í Reykjavík leikfimi, er var vel fagnað. Veður var ágælt og fór mótið hið bezta fram. Héraðsmót U.M.S. Skagafjarðar var jafnframt aðal lýðveldishátíð sýslunnar, fór fram á Sauð- árkróki 17. júní. Hófst það með guðsþjónustu kl. 1 e. li. Sr. Helgi Konráðsson prédikaði. Síðan var gengið í skrúðgöngu úí á íþróttavöll. Þar fluttu ræður: Gísli Magnússon bóndi Eyhildarholti, og sr. Halldór Ivolbeins, Mælifelli. Karlakór- arnir Heimir og Ásbirningar sungu. Þá hófst hópsýning 4G fimleikamanna, undir stjórn Kára Steinssonar iþrótlakennara. Að sýningu lokinni fór fram íþrótlakeppni og tóku þessi félög þátt i henni og lilutu eftirgreind stig: Umf. Tindastóll Sauðárkróki 29 st. Umf. Hjalti, Hjaltadal, 13 st. Umf. Fram- för, Lýtingsstaðahreppi, 10 st. Umf. Staðarhrepps 6 st. og Umf. Höfðstrendingur, Hofshreppi, 1 st. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Ottó Geir Þorvaldsson (T) 11,6 sek. — Hann vann einnig 400 m. hlaupið (59,4 sek.). 3000 m. hlaup: Steinbjörn Jónsson (S) 10:25,8 min.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.