Skinfaxi - 01.12.1944, Side 54
SKINFAXI
126
farna ívo vetur á vegum U.M.F.Í. Þessi félög tóku þátt í
mótinu og hlutu eftirgreind stig:
Umf. Vorblóm, Ingjaldssandi (V) 37 stig. íþróttafélagið
Grettir, Flateyri (G) 23 stig. Uinf. Bifröst, Önundarfirði (B)
11 stig. Iþróttafél. Höfrungur, Þingeyri (H) 6 stig. — Úrslit
urðu: ■ | | ~! i
50 m. bringusund kvenna: Ingibjörg Stefánsdóttir (G) 52 selc.
Hún vann einnig 50 m. sund kvenna, frj. aðf. (52 sek.).
100 m. bringusund karla: Sigurður Iielgason (G) 1:34 mín.
100 m. frjásl aðferð karla: Finnur Guðmundsson (V) 1:31
mín.
Langstökk: Hagalín Kristjánsson (B) 5,29 m.
Hástökk: Sigurvin Guðmundsson (V) 1:53 m.
Hann vann einnig þrístökkið (11,40 m.), kúluvarpið (11,70
m.), kringlukastið (28,90 m.), spjótkastið (39,35 m.) og varð
sigurvegari í glímu. Iíeppendur í henni voru fjórir.
80 m. hlaup kvenna: Jensina Guðmundsdóttir (V) 10,8 sek.
100 m. ltlaup karla: Sveinn Ólafsson (H) 12,4 sek.
800 nt. hlaup: Sveinn Ólafsson (H.) 2:28,0 mín.
Stigafjöldi einstaklinga: Sigurvin Guðmundss. (V) 17 st.
Hagalín Kristjánsson (B) 11 st. Kristján Guðmundsson (V)
8 stig. — Á mótinu sýndu úrvalsflokkar frá Glímufélaginu
Ármanni í Reykjavík leikfimi, er var vel fagnað. Veður var
ágælt og fór mótið hið bezta fram.
Héraðsmót U.M.S. Skagafjarðar
var jafnframt aðal lýðveldishátíð sýslunnar, fór fram á Sauð-
árkróki 17. júní. Hófst það með guðsþjónustu kl. 1 e. li. Sr.
Helgi Konráðsson prédikaði. Síðan var gengið í skrúðgöngu
úí á íþróttavöll. Þar fluttu ræður: Gísli Magnússon bóndi
Eyhildarholti, og sr. Halldór Ivolbeins, Mælifelli. Karlakór-
arnir Heimir og Ásbirningar sungu. Þá hófst hópsýning 4G
fimleikamanna, undir stjórn Kára Steinssonar iþrótlakennara.
Að sýningu lokinni fór fram íþrótlakeppni og tóku þessi
félög þátt i henni og lilutu eftirgreind stig: Umf. Tindastóll
Sauðárkróki 29 st. Umf. Hjalti, Hjaltadal, 13 st. Umf. Fram-
för, Lýtingsstaðahreppi, 10 st. Umf. Staðarhrepps 6 st. og
Umf. Höfðstrendingur, Hofshreppi, 1 st.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Ottó Geir Þorvaldsson (T) 11,6 sek. — Hann
vann einnig 400 m. hlaupið (59,4 sek.).
3000 m. hlaup: Steinbjörn Jónsson (S) 10:25,8 min.