Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 17
SKINFAXI 81 Vossskólann. Á leiðinni þangað hittum við íþrótta- kennara skólans Martin Bj. Mölster, mikinn mann að vallarsýn, enda fræg iþróttahetja. Hann var í moldarverki við hústað sinn. Kvaðst hann mundu sækja sýningu okkar um kvöldið. Við staðnæmd- umst við bústað skólastjórans Öysteins Eskeland. Virðulegur maður og hinn ástúðlegasti. Hlutum við hinar heztu viðtökur á lieimili hans og konu lians. Á hljóðfærinu i stofu þeirra voru tvær myndir af frábærlega glæsilegum ungum mönnum. Þetta voru synir Eskelands, sem þá fyrir fáum vikum höfðu farizt í snjóflóði þar í nágrenningu, ásamt fleiri ung- mennum, náskyldum. Við voru því þarna i sorg- arhúsi, en enga æðru var þó að sjá á þeirn hjónum. Eskeland vék talinu þegar að gömlum nemendum sínum, íslenzkum. Hafði liann t. d. kennt þeim Krist- manni Guðmundssyni og Guðmundi Hagalín að rita á norsku. Mjög minntist hann og lilýlega Árna Hall- grímssonar fyrir færni hans að rita norsku. Fleiri íslendinga minntist hann og allra mjög vinsamlega. Tíminn var naumur og var bráðlega haldið niður i bæinn aftur. Var nú snæddur miðdegisverður í liúsi Good-Templara hæjarins. Þótti okkur vel veitt og rausnarlega. Tekið var nú að liða á daginn. Niðri á íþróttavellinum var unnið kappsamlega að smíði glímupalls, en heldur fór veður versnandi og rigndi allmikið. Til fundar við mig kom nú, þar sem ég dvaldi í íþróttaheimilinu E. Bryn, formaðurinn i ungmenna- félaginu i Voss. Hafði orðið að ráði, að ungmenna- félagið og íþróttafélagið í hænum stæðu saman að móttökum okkar. Fræddi nú Bryn mig um ýmis- legt félagsskap sínum viðkomandi. Samvinnan væri ekki mikil með íþrótta- og ungmennafélögunum í Voss, enda um tvenns konar félagsskap að ræða, sem sækir félaga sína allmjög í tvennan stað: Jon Tvilde, 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.